Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 23
Greinar og viðtöl Gísli Gíslason á skrifstofu Hafskips í Reykjavík. Vestmannaeyingar þurfa sitt eigið skip tíl að bæta samgöngumál sín Flutningar Hafskips h.f. hafa aukizt um 30% síðan 1970 Rætt við Gísla Gíslason, stjörnarformann Hafskips „Þó að sumum finnist það kannski furðulegt, er stað- reyndin sú, að mörgum göml- um Vestmannaeyingum er það ofarlega í muna, að Eyjarnar verði sem sjálfstæðastar í öll- um sínum málum og segi sig jafnvel úr lögum við ísland. Þeir benda á, hversu drjúgar gjaldeyristekjur Vestmanna- eyjar hafi, og hve traust efna- hagslíf fyrir ekki stærri stað mætti á þeim byggja. Þetta eru kannski ekki hrýnustu mál okkar Vestmannaeyinga, en við erum samt sannfærðir um, að við verðum að treysta á eigið frumkvæði í vissum efnum, og sjá okkur sjálfir far- borða, því að aðrir gera það ekki jafnvel. Þetta á alveg sér- staklega við um samgöngumál- in, sem enn eru í mesta ólestri. Varanleg lausn þeirra mun ekki fást fyrr en Vestmanna- eyingar eignast skip til ferða milli Eyja og Reykjavíkur eða Þorlákshafnar, og annast sjálf- ir útgerð þess.“ Þetta voru fyrstu svör Gísla Gíslasonar, forstjóra í Vest- mannaeyjum, þegar við spurð- um hann um þjóðernismál Vestmannaeyinga og þá til- hneigingu, sem stundum verð- ur vart hjá þeim, að líta á sig _sem sérstakt eyveldi sunn- an íslands. Gísli Gíslason er fæddur Vestmannaeyingur, og hefur því alizt upp í hinum sanna þjóðaranda þar ytra. Og ein- mitt um það leyti, sem við röbbuðum við hann um mál Vestmannaeyja og önnur FV 5 1972 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.