Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 53
Þetta hefti FRJÁLSRAR VERZLUNAR er að meginefni til helgað byggingarmálum. Fara hér á eftir viðtöl við ýmsa aðila í greininni ásamt öðru efni um byggingar. Byggingameistari: Vaxandi spenna á byggingamarkaðnum Samkeppni um hvern einasta mann Stálmót — merkasta nýjung í byggingartœkni. Það er mikil spenna á bygg- ingamarkaðnum núna, og fer vaxandi, sagði Hallvarður Guð- laugsson byggingameistari, og líkist ástandið nú einna helzt stóru stökkunum á árunum ’55 til ’57 og '60 til ’64. Skortur á trésmiðum er nú fyrirsjáanlegur, sagði hann, og er t.d. engan mann að fá hjá Trésmiðafélaginu. í Reykjavik, Kópavogi, Garðahreppi, Mosfellssveit og á Seltjarnarnesi, eru 1000 til 1200 trésmiðir og meistarar, og virðast þeir nú allir hafa yfir- drifið að gera. Samt. sem áður á að byrja á mörgum stórverkum í vor, og sá Hallvarður ekki fram á hvernig ætti að manna allar þær framkvæmdir, og sagði hann þetta auka mjög á spenn- una innan stéttarinnar, þar sem allir byggingaaðilar væru að keppast við að ná trésmið- um til sín. SKORTUR Á TRÉSMIÐUM FYRIRSJÁNLEGUR. Bjóst hann við að erfitt verði að fá trésmiði til smáverka, en það er með húsasmiði eins og flesta aðra iðnaðarmenn, þeir sækjast frekar eftir stórum verkum. Trésmiðum hefur aðeins fjölgað um rösklega 100 menn á síðustu átta árum. en þeir hafa heldur betra kaup en aðr- FV 5:1972 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.