Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 24
FULLKOMIN STEYPUSTÖÐ
Steypustöðin h.f. er full-
komnasta steypustöðin í
landinu og fyrsta steypustöð-
in, sem verksmiðjuhrærir
steypuna, og hefur þannig
nákvæmt eftirlit með sig-
máli, rúmmáli og v/c tölu.
Steypustöðin h.f. framleiðir
alla þá gæðaflokka steypu,
sem þér óskið eftir, úr öllum
fáanlegum steypuefnum.
Ef þér viljið tryggja yður
steypugæði, þá verzlið við
Steypustöðina h.f.
Ennfremur hefur Steypu-
stöðin h.f. á boðstólum frost-
fría grús, hraun, bruna,
milliveggjaplötur, gang-
stéttahellur og steypuefni.
Stærstu og afkastamestu
efnisflutningabílar landsins.
STEYPUSTÖÐIN HF.
VIÐ ELLIÐAÁRVOG
REYKJAVÍK • SlMI 33600
Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins tók sýnis-
hornin úr neðanskráðum steypum, en vatnsspari
var frá WOERMANN.
Dæmi 1: Vöruskemmur Eimskipafélags íslands h.f.,
ágúst 1968 — okt. 1969. Steypuefni frá Esjubergi.
B 300
Steypumagn ca. 6000 m3
Fjöldi sívalninga 178
Meðal teningsstyrkleiki 28 daga 366 kg/cmr
Meðal dreifistuðull 9,2%
Dæmi 2: Vesturlandsvegur, júlí 1969.
Steypuefni frá Esjubergi.
Steypumagn ca. 2700 m2
Fjöldi sívalninga 58
Meðal teningsstyrkleiki 510 kg/cm2
Meðal dreifistuðull 6,8%
Sementsmagn 375 kg/m’
Beygjutogþol 55,1 kg/cm2
Dæmi 3:
Steypuefni frá Esjubergi.
Elliðaárbrýr, Kópavogsbrú
apríl 1970 10/10 1970
B 350
Steypumagn ca. 600 m3 ca. 500 m3
Fjöldi sívalninga 40 15
Meðal teningsstyrkleiki
28 daga 445 kg/cm“ 440 kg/cm=
Meðal dreifistuðull 8,5% 7,2%
Sigmál 5-7 cm 5-7 cm
Vantar yöur gólfáklæói á stofu,svefn-
herbergi;eldhús eöa bað?
Kjósiö þér teppi,teppaflísar,plastdúka
plastflísar, línóleumdúka ?
Viö höfum rétta aklæöiö handa yöur, því aö
DLW HEFUR FJÖLBREYTTASTA
ÚRVALIÐ
ÁRNI SIEMSEN, umboðsverzlun, AusturslræH 17, Reykjavík, Sími 24016, Telex 2113
24-
FV 5 1972