Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 29
hið fyrsta, af því að það er enginn ofaníburður til nema í Helgafelli, og náttúruverndar- ráðið er að reyna að koma í veg fyrir, að fjallinu verði mokað ofan í flugbrautir. Mal- bikunin myndi kosta um 20 milljónir, samkvæmt kostnað- aráætlun, sem gerð var í fyrra. Að sjálfsögðu hefur mikið gagn verið af flugsamgöngun- um, en þær hafa ekki uppfyllt þær kröfur, sem við gerum nú á tímum. Sannleikurinn er sá, að það gengur erfiðlega að fá lækna og embættismenn til starfa í Eyjum vegna sam- gönguerfiðleika. Þetta eru að- ilar, sem þurfa oft að leita til Reykjavíkur í ýmsum er- indum vegna starfs síns, en þeir geta átt á hættu að verða að bíða veðurs á öðrum hvor- um staðnum svo dögum skipt- ir. Það er ekki óalgengt, að Vestmannaeyingar standi uppi með hótelreikninga upp á nokkur þúsund krónur vegna þess, að þeir komust ekki heim til sín á þeim tíma, sem þeir ætluðu sér. Skipaútgerð ríkisins hefur haft Herjólf í förum til Vest- mannaeyja og í fyrrasumar var hann látinn sigla daglega milli Þorlákshafnar og Eyja að undirlagi Ingólfs Jóns- sonar, þáverandi samgönguráð- herra. En Skipaútgerðin hefur Herjólf á sínum snærum og getur ráðið áætlun hans. Þar verður ekki alltaf litið á hags- muni Vestmannaeyinga fyrst og fremst. Því er það, að við Vestmannaeyingar höfum hug á að kaupa okkar eigið skip til að sigla milli lands og Eyja. Samkvæmt athugunum, sem gerðar hafa verið, er flugfært 260 daga á ári milli Reykja- víkur og Vestmannaeyja, en sjóleiðin til Þorlákshafnar er fær 300 daga úr árinu. í svona siglingar þarf gott skip og nú er í athugun, hvort heppilegt sé að festa kaup á ferju, sem notuð hefur verið í Danmörku og kosta myndi 20 milljónir auk álíka upphæðar, er fara myndi í ýmsar lagfæringar. Vera má, að hyggilegra sé að láta smíða skip sérstaklega í þessu augnamiði. En hvað sem því líður er það höfuðhags- munamál Vestmannaeyinga að eignast slíkt skip hið fyrsta. — Þar sem talið hefur nú borizt að skipaútgerð er sjálf- sagt að biðja þig að skýra frá rekstri Hafskips hf., sem þú ert stjórnarformaður fyrir. — Hafskip var stofnað 1958 af útgerðarmönnum, kaup- mönnum og ýmsum öðrum að- ilum úti um landið til þess að tryggja greiðar samgöngur til staða utan Reykjavíkur, beint að utan eða með viðkomu i Reykjavík. Eru hluthafar í skipafélaginu á annað hundr- að. Árið 1959 var svo fyrsta sem er um 1000 tonn. Síðan skip félagsins byggt, Laxá, hafa verið byggð þrjú skip til viðbótar, enda hafa flutningar félagsins stórlega aukizt og ná langt út fyrir timbur og bygg- ingavörur, sem voru aðalfarm- ur í byrjun. Höfum við haft leiguskip í förum bæði fyrir útflutning og innflutning og hefur það gefið góða raun. — Hvað er það, sem við- FV 5 1972 29 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.