Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 41
hluta á móti, en um tilfærslu
fjármagns er að ræða fremur
en fullkomna hagstjórnarað-
gerð, ef féð fer beint út í
hagkerfið aftur. Sömu sögu
er að segja af beiðni félags-
málaráðherra um að fá 250
milljónir að láni frá lifeyris-
sjóðunum.
14. Vertíðin hefur ekki verið sér-
lega hagstæð.
15. Miklar skattgreiðslur munu
verða hjá einstaklingum um
og upp úr miðju ári, einkum
vegna mikillar tekjuhækkun-
ar á s.l. ári.
16. Með vaxandi þenslu gæti
spákaupmennska þróazt og
skýrslu Efnahagsstofnunarinnar
til OECD, en þar er spáð hækk-
un framfærsluvísitölu um 8,5—
10,5%, sem jafngildir 13—16 stig-
um. Einnig er reiknað með 2
milljarða kr. halla á gjaldeyris-
jöfnuði 1972.
Ef hefta á þessa þróun, er erf-
itt að finna aðgerðir aðrar en
peningalegs eðlis, sem ekki hafa
áhrif á visitöluna og hækka hana
enn frekar.
5. NIÐURLAG.
Rétt er að draga hér saman
aðalatriðin:
I. Tilfærsla fjármagns virðist
vera í aðsigi frá einkageiran-
um til hins opinbera.
II. Stuðzt er við úrelta hug-
myndafræði. Að kenna efna-
hagsstefnuna við þjóðlega
hagfræði er ekki að gefa
sjálfum okkur háa einkunn.
III. Seðlabankinn hefur sterka
aðstöðu til að hafa áhrif á
peningamarkaðinn á þessu
ári.
IV. Huga verður að útgjalda-
fyrirætlunum umfram það,
sem er til ráðstöfunar, að
víxlhækkunum kaupgjalds og
verðlags og stöðunni út á við.
Við getum gert margt, en við
erum ekki almáttugir.
VEITT LÖNO LAN í'JARFESTINGARLAKASJODA ARID 1971
r MH.LJON KR.
Stofnlínad. landb.
VcBdeild BánaBarb.
FramleiBnicj. landb.
MillJ, kr.
'í>
10%
FiikveiBaajóBur
84 2
30.0
40
IBnUnasjóBur
IBnþróunarsj
1.4
12.5
VcBdeild L. f ptus
Byggingaaj. rfkiair.s 880 31,3
Atvinnujöfnunarsj.
219
7. 8
StöSutolur fjirfettingalánaejÓBa fárslok 1971 ( mlllj. kr.).
Stofnlánad. landb.
VeBd. BdnaBarb!
FramleiBnlatj. landb.
1. 698
FiskveiBacjÓBur 2. 880
100
IBnlánasjóBur
IBnþróunarajóBur
609\.
248/
857
VeBdcild L. I plúa
BygglngaajóBur rikisina 3. 990
Tilutfatlslcg skipting -
sparifjármyndunar( heildaraparnaBar )
áriB 1969
RiklB 23
Svitarfó I. 10
RfViafyrlrt.
og stofnanir 7
Einkafyrirtaeki 36
Einstakllngar
(einstaklingafyrirt.
meBtalin) 18
LffeyriaajóBir og
*ryggi''g»l'««-íi 6
ABrir
195
AtvinnujöfnunaraJ.
Samtala. 2. 809 1 00.0 Framkv«mda.JÓBur
(annaB «n tlt ajóBa)
Heimild 5.—6. tafla: Ársskýrsla
Seðlabanka Islands, 1971.
Heimild: Ræða dr. Jóhmnesar
Nordal á aðalfundi Verzlunarráðs.
dregið úr peningasparnaði, að
öðru óbreyttu.
17. Við bætist — að sömu leyti
vegna ofanskráðs —- árstíða-
sveifla á peningamarkaðnum.
Öll þessi atriði benda til þess,
að bardaginn um fjármagnið
muni harðna.
Hér skal ekki verið með get-
sakir um til hvaða aðgerða verð-
ur gripið og hvenær til að draga
úr þeirri þenslu sem ríkir. Mér
reiknast svo til að vísitala fram-
færslukostnaðar gæti hækkað um
17 stig á árinu (eða um 23 stig
ef lækkunin vegna skattbreyting-
anna er meðtalin).
Líklegt er, að það gangi á
gjaldeyrisvarasjóðinn, einkum sið-
ari hluta ársins, og hann gæti
rýrnað um helming, svo framar-
lega sem ekki verður fyllt í hann
með erlendum lánum.
Má í þessu sambandi vísa til
Dr. Guðmundur Magnússon á félagsfundi FÍS, sem var sérlega
fjölsóttur.
FV 5 1972
41