Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1972, Qupperneq 41

Frjáls verslun - 01.05.1972, Qupperneq 41
hluta á móti, en um tilfærslu fjármagns er að ræða fremur en fullkomna hagstjórnarað- gerð, ef féð fer beint út í hagkerfið aftur. Sömu sögu er að segja af beiðni félags- málaráðherra um að fá 250 milljónir að láni frá lifeyris- sjóðunum. 14. Vertíðin hefur ekki verið sér- lega hagstæð. 15. Miklar skattgreiðslur munu verða hjá einstaklingum um og upp úr miðju ári, einkum vegna mikillar tekjuhækkun- ar á s.l. ári. 16. Með vaxandi þenslu gæti spákaupmennska þróazt og skýrslu Efnahagsstofnunarinnar til OECD, en þar er spáð hækk- un framfærsluvísitölu um 8,5— 10,5%, sem jafngildir 13—16 stig- um. Einnig er reiknað með 2 milljarða kr. halla á gjaldeyris- jöfnuði 1972. Ef hefta á þessa þróun, er erf- itt að finna aðgerðir aðrar en peningalegs eðlis, sem ekki hafa áhrif á visitöluna og hækka hana enn frekar. 5. NIÐURLAG. Rétt er að draga hér saman aðalatriðin: I. Tilfærsla fjármagns virðist vera í aðsigi frá einkageiran- um til hins opinbera. II. Stuðzt er við úrelta hug- myndafræði. Að kenna efna- hagsstefnuna við þjóðlega hagfræði er ekki að gefa sjálfum okkur háa einkunn. III. Seðlabankinn hefur sterka aðstöðu til að hafa áhrif á peningamarkaðinn á þessu ári. IV. Huga verður að útgjalda- fyrirætlunum umfram það, sem er til ráðstöfunar, að víxlhækkunum kaupgjalds og verðlags og stöðunni út á við. Við getum gert margt, en við erum ekki almáttugir. VEITT LÖNO LAN í'JARFESTINGARLAKASJODA ARID 1971 r MH.LJON KR. Stofnlínad. landb. VcBdeild BánaBarb. FramleiBnicj. landb. MillJ, kr. 'í> 10% FiikveiBaajóBur 84 2 30.0 40 IBnUnasjóBur IBnþróunarsj 1.4 12.5 VcBdeild L. f ptus Byggingaaj. rfkiair.s 880 31,3 Atvinnujöfnunarsj. 219 7. 8 StöSutolur fjirfettingalánaejÓBa fárslok 1971 ( mlllj. kr.). Stofnlánad. landb. VeBd. BdnaBarb! FramleiBnlatj. landb. 1. 698 FiskveiBacjÓBur 2. 880 100 IBnlánasjóBur IBnþróunarajóBur 609\. 248/ 857 VeBdcild L. I plúa BygglngaajóBur rikisina 3. 990 Tilutfatlslcg skipting - sparifjármyndunar( heildaraparnaBar ) áriB 1969 RiklB 23 Svitarfó I. 10 RfViafyrlrt. og stofnanir 7 Einkafyrirtaeki 36 Einstakllngar (einstaklingafyrirt. meBtalin) 18 LffeyriaajóBir og *ryggi''g»l'««-íi 6 ABrir 195 AtvinnujöfnunaraJ. Samtala. 2. 809 1 00.0 Framkv«mda.JÓBur (annaB «n tlt ajóBa) Heimild 5.—6. tafla: Ársskýrsla Seðlabanka Islands, 1971. Heimild: Ræða dr. Jóhmnesar Nordal á aðalfundi Verzlunarráðs. dregið úr peningasparnaði, að öðru óbreyttu. 17. Við bætist — að sömu leyti vegna ofanskráðs —- árstíða- sveifla á peningamarkaðnum. Öll þessi atriði benda til þess, að bardaginn um fjármagnið muni harðna. Hér skal ekki verið með get- sakir um til hvaða aðgerða verð- ur gripið og hvenær til að draga úr þeirri þenslu sem ríkir. Mér reiknast svo til að vísitala fram- færslukostnaðar gæti hækkað um 17 stig á árinu (eða um 23 stig ef lækkunin vegna skattbreyting- anna er meðtalin). Líklegt er, að það gangi á gjaldeyrisvarasjóðinn, einkum sið- ari hluta ársins, og hann gæti rýrnað um helming, svo framar- lega sem ekki verður fyllt í hann með erlendum lánum. Má í þessu sambandi vísa til Dr. Guðmundur Magnússon á félagsfundi FÍS, sem var sérlega fjölsóttur. FV 5 1972 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.