Frjáls verslun - 01.05.1972, Síða 81
Um heima og geima
Húseigandinn hafði leigt
ungri, aðlaðandi stúlku her-
bergi. Við næstu mánaðamót
fór hann upp til hennar og
barði að dyrum.
— Hver er þetta? var sagt
kvenlegri röddu inni í herberg-
inu.
— Þetta er húseigandinn,
kallaði hann. — Ég er kominn
til að innheimta leiguna.
— Gætirðu komið eftir
klukkutíma? spurði hún. — Ég
er nefnilega enn að borga
reikninginn hjá kaupmannin-
um!
Skrifstofustjórinn: — Jæja,
Guðríður. Það gleður mig að
sjá, að yður fer fram. Þér
hafið aldrei komið of seint
svona snemma.
— Nú er ég ákveðin. Ég œtla — Heyrðu góurinn. Þú œttir nú
út að vinna, og gettu bara, að fá þér nýjan sálfrœðing!
hvaða starf ég hef œtlað mér!
— Geturðu sagt mér, hvern-
ig þá fékkst varalit á skyrtu-
kragann? spurði eiginkonan
mjög rannsakandi.
— Nei, það get ég ekki, svar-
aði eiginmaðurinn. — Ég fór
örugglega úr henni.
Þegar nýi sjúklingurinn
hafði hallað sér þægilega aftur
á legubekknum, byrjaði sál-
fræðingurinn að ræða við
hann.
— Mér er ekki fullkunnugt
um vandamál þín, sagði sál-
fræðingurinn, — svo að það er
rétt, að þú byrjir á byrjuninni.
— Allt í lagi, sagði sjúkling-
urinn. — í upphafi skapaði ég
himin og jörð . . .
Flugfélögin keppast um að
sýna sem mest af flugfreyjun-
um á leiðum sínum.
— Hafið þið flogið til Húsa-
víkur nýlega?
FV 5 1972
81