Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Qupperneq 5

Frjáls verslun - 01.11.1972, Qupperneq 5
FRJÁLS VERZLUN Efnisyfirlit: Bls. í STUTTG MÁLI ....... 9 ORÐSPOR ............. 10 11. TBL. 1972 Útlönd Frá Noregi berast okkur athyglisverð tíðindi um aukna fiskirækt og þá þýðingu, sem þessi tiltölu- lega nýja atvinnugrein hefur innan heildarramma fiskframleiðslu Norðmanna. Á þessu ári búast Norð- menn við að heildarfiskmagnið, sem þeir framleiða með þessum hætti verði 1500 tonn en áætlanir hljóða upp á 20.000 tonna framleiðslu árið 1990. Eitt stærsta laxeldisfélagið sem um getur er Mowi í Björgvin, sem hefur varið 20 milljónum norskra króna síðan 1969 til framkvæmda á sviði fiskiræktarinnar. Samtíðarmaður: Agnar Kofoed Hansen Að þessu sinni ræðir FV við opinberan embættis- mann í þættinum Samtíðarmaður. Agnar Kofoed-Hansen, flugmálastjóri, er löngu landskunnur fyrir sín miklu og margþættu afskipti af íslenzkum flugmálum, allt frá því er hann kom heim til íslands að loknu námi í Danmörku og til líðandi stundar, er hann fer með embætti flugmála- stjórans og þarf sem slíkur að sinna fjölmörgum verkefnum bæði hér innanlands og ekki síður á hin- um alþjóðlega vettvangi flugmálanna. Agnar greir.- ir m.a. frá því, hvernig íslenzk flugmál hafa sífellt orðið út undan á liðnum árum vegna lítils þing- fylgis við þau, og hann nefnir nokkur dæmi um það, hve ódýrt íslendingar hafa sloppið frá ýmsum nauð- synlegum umbótum í öryggismálum flugsins vegna góðrar aðstoðar vina erlendis. Hugmyndir um Nordek Island Skapar aðstöðu fyrir ferðafólk að Skaftafelli ............. 11 Gefur út kynningarrit um land- helgismólið ............... 11 Nýtt umferðarskilti ..........13 Ætla að taka upp net í Borg- arfirðinum ................. 13 Útlönd Noregur: Mikil framtíð í fiski- rækt. Lykillinn að aukinni fiskframleiðslu .............. 17 Bandaríkin: Hugsa þegar til kosninga 1976 19 Kína: Eitt ár í Sameinuðu þjóð- unum. Aukin þátttaka Pek- ingstjórnarinnar í alþjóðamál- um .......................... 20 Flugmál: Fluttu 2 milljónir far- þega í fyrra. Sterling Air- ways, stærsta leiguflugfélag í Evrópu, 10 ára gamalt........21 Viðskipti: Sovétmenn kaupa korn erlendis ............... 23 Bretland: Mikil átök framund- an? ......................... 23 Greinar og viðtöl Samtíðarmaður, Agnar Kofoed- Hansen: ,.Geri ráð fyrir a® Reykjavíkurflugvöllur verði notaður fram yfir aldamót.“ 25 Bergþór Þór Konráðsson skrifar um stjórnun: Kenninga.r um skrifstofuveldi .............. 41 Lög og réttur. Um fyrningar . . 43 Hugmyndir um Nordek eftir dr. Guðmund Magnúss., prófessor 53 „NORDEK hefur oft verið hugsað en aldrei orðið til“, segir dr. Guðmundur Magnússon, prófessor, í grein sinni um tollabandalag Norðurlandanna, sem svo oft hefur verið til umræðu og menn talið, að senn yrði að veruleika. Dr. Guðmundur greinir frá helztu sjónarmiðum varðandi uppbyggingu hinnar fyrirhuguðu samvinnu innan NORDEK og hvernig afstaða hinna ýmsu ríkisstjórna á Norðurlöndum mótaðist. Bílar Grein þessi fjallar um hin almennu viðhorf bif- reiðainnflytjenda á íslandi í dag. Þá eru mörg bíla- umboðin heimsótt og rætt við talsmenn þeirra um innflutninginn á árinu, horfur framundan og hverja bíla þau hafa að bjóða viðskiptavinunum um þess- ar mundir. Sérefni Bílar: Búast má við hækkunum á næstu mánuðum ...... 57 Ferðafólk verður að fá pening- anna sinna virði á Islandi. F.V. ræðir við Jóhann Sig- urðsson forstj. F.í. í London 64 Skipuleggjum starfið eftir fram- tíðinni. Heimsókn til Arthur Bell & Sons Ltd, framleið- anda Bell’s Whisky...... Á MARKAÐNUM Snyrtivörur................ 67 Húsgögn og ljós ........... 70 Um heima og geima ......... 78 Frá ritstjórn ............. 82 FV 11 1972 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.