Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Síða 6

Frjáls verslun - 01.11.1972, Síða 6
ÞÆGINDI - HAGKVÆMNI Látið setja Danfoss hitastýrða ofnventla á hvern miðstöðvarofn og herbergishitinn helzt jafn, án tillits til veðurs og vinda, mismunaþrýstings á hitakerfinu og staðset- ningar miðstöðvarofnanna. Danfoss hita- stýrðir ofnventlar gera íbúð yðar full- komna. Hitastillirinn er fallegur útlits, veitir fullkomin hitaþægindi og er auðvcldur í stillingu. Hann fæst reyndar ekki ókeypis, en er samt ótrúlega ódýr - veitir nákvæma stillingu hvar og hvenær sem hennar er óskað. Hitastýrði ofnventil- linn gerir skiptingu kerfis óþarfa og minn- kar hitakostnaðinn og þess vegna er óæskileg yfirhitun úr sögunni. Heldur hitakerfinu í jafnvægi. Ver miðstöðvarofnana gegn frosti. Einföld stilling hins falda stopphrings gerir takmörkun á hitastýringu óþarfa, Stillisvið 8-30° C. Þrjár gerðir af hitanemum fyrir mismu- nandi aðstæður. Gerð RAV-8. Ventilhús með hnéloka eða beinum loka. 3/g", '/2" eða 1/4". Mesti þrýstingur 100 m V.S. Mesti mismunaþrý- stingur 8 m V.S. ný ventilhús með stærri afköstum Gerð RAV-2. Fyrir eins strengs kerfi. 1 /2" og 3/4". Hnéloki eða beinn loki. Mesti þrýstingur 100 m V..S. Mesti mismuna- þrýstingur 2 m V.S. Hitareikningurinn varð lægri en þau bjuggust við ... 39014 = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SÍMI: 24260 6 FV 11 1972
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.