Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Side 14

Frjáls verslun - 01.11.1972, Side 14
landeigendur hafa fengið 2800 krónur fyrir hvern lax veidd- an á stöng en það er um 50% meira en þeir hafa fengið fyr- ir hvern lax úr neti. NETAVEIÐIN í ÖLFUSÁ Oft hefur netaveiðin í Ölfusá verið á dagskrá og mörgum þótt furðu gegna, að lax skuli yfirleitt komast í gegnum þær víggirðingar_, sem netin mynda í ánni. I Ölfusá hafa netin verið níu talsins á móti hverri stöng og sam- kvæmt athugunum, sem gerðar hafa verið er talið, að af hverjum 10 löxum, sem í Ölfusá ganga, komist 5 upp í Sog, en aðeins einn af hverj- um 10 upp á austursvæðið, LaxV Af þessum sökum h'afa Stangaveiðimenn líta bjartari augum til íramtíðarinnar með menn verið býsna tregir til að aukinni rœktun og minni netaveiði. stunda ræktun á því svæði. OPIÐ ALLA DAGA ÖLL KVÖLD OG HELGAR BLOMAHDSIÐ SKIPHOLTI 37 (áður Álftamýri 7). REYKJAVÍK. SÍMI 83070. 14 FV 11 1972

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.