Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Page 71

Frjáls verslun - 01.11.1972, Page 71
loO w topp, spegilpera. Verð- ið er frá 2,200.00 kr. til 8.100.00 kr. Útsölustaður er Rafbúð Domus Medica, Egilsgötu 3, Reykjavík. Búslóð h.f. Borgartúni 29, Reykjavík. Hjá Búslóð h.f., eru framleidd raðhúsgögn, sem samanstanda af stólum og tveggja sæta sófa, armar eru lausir og hægt að setja á eftir vild. Tveggja sæta sófi kostar kr. 13.300.00, stóll án arma kr. 8.900.00, armar kr. 1.700.00 stykkið. Er ný- tízkulegt og þægilegt. Raftækjaverzlun Islands Ægisgötu 7, Reykjavík. A Schröder — Kemi A/S Danmörku framleiðir Pan-Col- our-Mix lampann. Hægt er að 7’/i Inch blanda Pan-Colour-Mbc_ í ýms- um litum og fá þannig lit eða litablöndu sem hentar bezt í viðkomandi umhverfi. Þá má og færa pipurnar fram og tilbaka, eða fá nýjar pípur í öðrum lit- um og má segja að nýr lampi sé kominn í stað þess eldri. Auðvelt er að skipta um píp- ur eða færa til eftir því hvað hentar bezt hverju sinni. „Pan- Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13, Relkjavík. Varia-húsgögn eru framleidd hjá Kristjáni Siggeirssyni. Hús- Colour Mix“ lampa má nota eina sér eða með öðrum lömp- um til að ná heildarmynd eða skemmtilegri útfærslu á vegg, gögnin eru hentug að því leyti að hægt er að kaupa þau í ein- ingum. Bókahillur má færa með einu handtaki. Jafnframt eru fram- leidd skemmtileg skrifborð, sem hægt er að tengja VARIA- húsgögnunum. allt eftir þvi hvað við á. Útsölu- verð er kr. 1.842.00. Útsölustað- ir eru raftækjaverzlanir i Reykjavík og víða um land. FV 11 1972 71

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.