Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Page 78

Frjáls verslun - 01.11.1972, Page 78
Um heima og geima — Mamma. Byrja öll ævin- týri á: „Einu sinni var“?, spurði litla stúikan mömmu sína. — Nei .Sum byrja svona: „Heyrðu elskan. Ég þarf að vinna svolítið frameftir í kvöld . . . ☆ -fe ☆ Forstjórinn kom þjótandi inn á skrifstofuna, og litla, sæta vélritunarda.man tók eft- ir því að hann hafði ekki hneppt buxnaklaufinni áður en hann lagði af stað að heim- an. I mesta trúnaði sagði hún: — Forstjórinn hefur skilið híl- skúrsdyrnar eftir opnar. Forstjórinn, sem var léttur maður svaraði: — Nú, hver fjandinn. Þér hafið þá kannski séð tryllitæk- ið. — Nei, sagði ritarinn. Ég gat ekki hetur séð en að þetta væri Fiat 500, samanklcsstur eftir árekstur. ☆ -fo ☆ Forseti Austur-Þýzkalands var í heimsókn á geðveikra- hæli og spurði yfirlækninn um hin einstöku sjúkdómstilfelli. — Þessi maður var tekinn, þegar hann reyndi að flýja úr landi, sagði yfirlæknirinn. — Þá á hann ekki að vera hér. Hann ætti að vera í fang- elsi, þrumaði forsetinn. — Nei. Hann reyndi nefni- lega að flýja austur á bóginn. ☆ ☆ Gamla konan utan af landi fór á sinfóníutónleika, þegar hún kom eitt sinn í bæinn. I hléinu labhaði hún sig að tjaldabaki og fékk a,ð tala við hljómsveitarstjórann: — Fyrirgefðu vinur, sagði sú gamla. Ég ætlaði bara að' láta þig vita ,að þessi með klukkuspilið gerir aldrei hand- tak nema þega.r þú horfir á hann. ☆ 'fe ☆ Ung og sæt táta kom inn í strætó, sem var sneisafullur og ekkert sæti að fá. — Ef þú ert að fara alla leið í bæinn, skal ég gjarnan sitja undir þér, sagði ungur kurteis maður, er hafði náð í sæti. Stúlkan þáði það. En eftir stutta stund sagði hún: — Ég held það sé bezt að ég standi upp aftur, annars gæti ég brotið pípuna þína. — Góðlátlegur, gráhærður, eldri maður heyrði þetta og sagði kíminn: — Þér getið sezt hjá mér, ungfrú. Ég er nefnilega löngu hættui að reykja. ☆ ☆ 78 FV 11 1972

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.