Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Qupperneq 79

Frjáls verslun - 01.11.1972, Qupperneq 79
Einu sinni var haldin mikil keppni í Japan til að velja bezta samurai-skylmingamann- inn. Eftir harða keppni höfðu þrír komizt í úrslit. Hver jieirra fékk nú lítinn kassa með flugu í. Fyrsti kappinn opnaði kassann og lét fluguna fljúga og sneiddi hana fimlega í tvennt á flugi. Næsti var jafnvel enn betri. Hann skar sína flugu í fjórðuparta með tveimur leiftursnöggum högg- um. Þá kom jiriðji samurai- maðurinn. Hann hleypti flug- unni út og sveiflaði sverðinu, en flugan hélt áfram að fljúga um. — Aa, sagði dómarinn. Flug- an þín hefur komizt undan ósködduð. — H&nn flygur ennþá, svar- aði skylmingakappinn hreyk- inn. En ég hef séð til þess að hann getur ekki framar af sér afkvæmi. ☆ 'jíj' ☆ — Hvernig stendur á því, að þú umgengst mig aldrei sem kynveru? — Nú eru liðnir þrír mán- uðir síðen ég hafnaði bónorði Magnúsar, og það nefur ekki runnið af honum síðan. — Það er nú óþarfi fyrir hann að halda svona lengi upp á það. ☆ ☆ ☆ "jíf ☆ Svo var hað kaupmaðurinn, sein hafði feikilega mikið að gera, því að hans hægri hönd lá í fótbroti heima. ☆ 'jíj' ☆ — Leyndardómurinn um velgengni mína, Páll, felst í því, sem pabbi sagði við mig einu sinni: „Sonur sœll, hérna eru 10 millj- ónir handa þér. Passaðu að tapa þeim ekki öllum." ☆ "fe ☆ 1. hundur: — Voff. 2. hundur: — Mjá. 1. hundur. — Hvern fjand- ann ertu að segja? 2. hundur: — Veiztu ekki að ég er á tungumálanámskeiði. ☆ ☆ ☆ Maður nokkur hitti annan á götunni og tók hann tali. Áð- ur en varði gerðist hann dálít- ið vandræðalegur. — Fyrirgefið innilega, sagði hann. — Fyrst hélt ég að það væruð' þér. Svo hélt ég að það væri bióðir yðar, en nú sé ég að það er hvorugur ykkar. ☆ ☆ — Ef þú heldur áfram að blóta svona ferlega, Jói minn, er öruggt að þú kemst aldrei til Guðs í himnaríki. — Þangað ætla ég heldur ekki.. Ég á að erfa frystihúsið hans pabba og það segja allir, að það sé að fara helvítis til. FV 11 1972 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.