Frjáls verslun - 01.11.1972, Page 81
m
RENAULT
RENNUR ÚT
RENAULT 4
RENAULT 6
RENAULT 12
RENAULT 16
Ódýr, sparneytinn og
öruggur.
Fyrir íslenzkar aðstæð-
ur sérstaklega.
Stærri hjól. — sterkara
rafkerfi. - Hlífðarpanna
á undirvagni.
Leitið frekari upplýsinga.
KRISTIIMIM
GUÐIMASOIM
KLAPPARSTIG 25-27 SÍMl 22675 ©
Bóndi auglýsti í blaðinu eft-
ir kaupamanni. Hann átti
framar öllu að vera fámáll,
því að bóndinn var sjálfur lít-
ið fyrir það gefinn að ræða
málin.
Mörgum umsækjendum var
vísað frá, en að lokum kom
mjög þögull piltur, sem var
ráðinn á stundinni.
Þeir unnu saman tveir í
hálft ár. Þá sagði bóndinn:
— Ég ætla í kaupstaðinn að
kaupa hest.
— Jæja, sagði kaupamaður-
inn.
Tveim árum seinna sagði
bóndinn:
— Heyrðu. Ég ætla í bæinn
að selja hestinn.
— Jæja, svaraði kaupamað-
urinn. Nú er ég líka ákveðinn
í að fara.
— Hvers vegna?
— Ég er búinn að fá nóg
af helvítis kjaftæðinu um
þennan hest.
☆ "JÍV ☆
Strákarnir voru að rífast:
— Pabbi minn er betri en
pabbi þinn.
— Nei. Hann er það ekki.
— Bróðir minn er betri en
bróðir þinn.
— Hann er það ekki.
— Manuna mín er betri en
mannna þín.
Þögn . . .
— Jæja. Það hlýtur víst að
vera. Pabbi segir það.
☆ ☆
Bifreiðaeigendur
Reglubvmdin stilling og eftirlit á bifreið yðor gefur henni BÍLASKOÐUN
HÆRRA EIMDLRSÖLLVERÐ & STILLING
Látið fagmenn okkar hjálpa yður viS að halda bifreið yðar í góðu ásigkomulagi. SKÚLAGÖTU 34 — SÍMI 13100
FV 11 1972
81