Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Qupperneq 11

Frjáls verslun - 01.06.1974, Qupperneq 11
Það mun vera Jóni Sig- urðssyni, ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu að þakka, að sendiráð íslands erlendis fá: nú dag'lega send skeyti frá útvarpinu með ágripi af helztu frétt- um að heiman. Jón var staddur í Kaupmannar höfn, er verkfall verzlun- armanna stóð yfir í vetur og ofbauð þá, að engar fréttir um framvind.u mála bárust sendiráðinu dögum saman. Ráðuneyt- isstjórinn kippti þessu í lag strax er hann kom heim. Athygli vakti, að Bald- ur Óskarsson, Möðruvell- ingur, skyldi koma heim í kosningaleiðangur alla leið frá Tanzaníu í Aust- ur-Afríku, þar sem hann er tiltölulega nýtekinn til starfa. Hafa menn talað um, að vel væri starfið launað úr því að Baldur lagði upp í þetta langa og dýra ferðalag. En aðrir ku þó hafa létt undir með Möðruvellingi. Fullyrt er að Landsbankinn hafi ver- ið látinn borga reisuna, því að Baldur var ein- hvern tíma kjörinn end- urskoðandi reikninga bankans og var hann lát- inn renna augum yfir þá í leiðinni. Senn líður að því, að Árni Gunnarsson, frétta- maður, kveðji útvarps- hlustendur og láti af störf- um hjá Ríkisútvarpinu. Árni hefur víst sagt upp og á það mál sér nokkuð langan aðdraganda. Ó- ánægja með starfsaðstöðu og móralinn almennt lijá útvarpin,u ræður mestu um ákvörðun Árna og eins hefur honum mislík- að, hvemig ráðherrar vinstri stjórnarinnar hafa beitt þrýstingi á starfs- menn útvarpsins. Þannig hellti Ólafur Jóhannesson úr skálum reiði sinnar yf- ir Árna í vetur fyrir það eitt, að hann lét þess getið í útvarpsþætti, að miklar verðhækkanir hefðu orðið á nauðsynjavörum. Siinnir segja, að Árni verði blaða- fulltrúi Flugleiða h.f. Mjög misjafnlega er lát- ið af frammistöðu ís- lenzku sendiráðanna við kynningu á íslenzkum málefnum og þó einkan- lega á útflutningsvörum okkar. Forvigismenn út- flytjenda, munu þó sam- mála um, að hvergi sé jafnvel tekið á þeim mál- um og í Kaupmannahöfn, þar sem Sigurður Bjarna- son, sendiherra, vinnur vel að öllum þáttum ís- landskynningar og þykir í því njóta áratugareynslu sinnar sem blaðamaður heima á íslandi. Teikningar að nýrri flugstöð á Reykjavíkur- flugvelli liggja á borði flugmálastjíóra en beðið er eftir að stjórn sam- göngumála landsmanna verði tekin föstum tökum, áður en hægt verður að halda framkvæmdum á- fram. Um er að ræða glæsilega flugstöðvar- byggingu fyrir innan- landsflug og afgreiðslu farþega, sem fara í milli- landaflug á Keflavíkur- flugvelli auk flugskýla og athafnasvæðis fyrir flug- vélar. Flugstöðinni hefur verið hugsaður staður upp af Nauthólsvíkinni og norður að austur-vestur flugbraut Reykjavíkur- flugvallar. Verði af þess- um framkvæmdum má gera ráð fyrir innanlands- flugi frá Reykjavíkurflug- velli fram yfir árið 2000. Starfsmenn fjármála- ráðuneytisins fyllast skelfingu við tilhugsunina um að ef til vill verði bæði kratar og kommún- istar í næstu ríkisstjórn. Óttast þeir að kapphlaup- ið milli kratanna og kommanna í peninga- austri til margs konar „velferðarmála“ verði svo mikill, að ríkissjóður muni ekki standa undir því. Magnús Kjartansson hefur þegar sett algjört met í að skrifa upp á hina og þessa „velferðarreikn- inga“ án þess að fyrir hendi væru peningar til að borga þá. Eini ljósi punkturinn í sjávarútvegsmálum þjóð- arinnar ,um hessar mundir er stórhækkað verð á skreið á erlendum mark- aði. Nígeríumarkaður hef- ur opnazt að nýju og bú- ast skreiðarframleiðendur við að fá 80% hærra verð fyrir afurðir sínar en var í fyrra. Meðal nokkurra æðstu embættismanna þjóðar- innar er Stjórnarráðshús- ið í daglegu tali nefnt „Tjæreborg“ eftir að Helgi Hóseasson gekk þar til verks á þjóðhátíðar- daginn. FV 5-6 1974 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.