Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 29

Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 29
ursdóttur, dóttur Péturs Jóns- sonar og Þuríðar konu hans, sem hér bjuggu og ráku gist- ingu. Það mun hafa verið ár- ið 1942 að þau byrjuðu hótel- starfsemi í smáum stíl í íbúð- arhúsi sínu, en á árunum 1949 -1951 reistu þau nýja hótel- byggingu, þar sem upphaflega var hægt að 'hýsa gesti í 10 herbergjum á neðri hæð og í risi en á neðri hæðinni var líka matsalurinn og gldhúsið, sem enn er notað. Árið 1961 voru svo byggð nokkur her- bergi ofan á veitingasalinn en á árunum 1967 og 1968 var aðstaðan endurbyggð og hér eru núna 28 gistiherbergi, þar af 8 herbergi með sturtu og sérsnyrtingu. F.V.: — Nú eru fleiri aðilar með' svipaða starfsemi og þið hér við Mývatn. Hvað er hægt að' taka á móti mörgum gestum samtímis í gistingu hér á svæðinu? Arnþór: — Það er hótel- rekstur í Reykjablíð og einnig í skólanum hjá Skútustöðum. Hér hiá okkur er hægt að taka á móti 70 manns, í Reykjahlíð 20-25 manns og í skólanum um 80 manns, en þar er bæði um að ræða upp- búin rúm og svefnpokapláss. F.V.: Hefur verið grundvöll- ur fyrir því. að þú starfaðir sem hótelstjóri allt árið allar irötur síða.n bú fl’uttist hingað til Mývatns? Arnþór: — Nei. f byrjun var ég hér aðeins á sumrin en starfaði á veturna í kaupfélag- inu á Vopnafirði og kona mín stundaði þar kennslu. En 1959 fluttumst við alfarið hingað og ég hafði strax mikla ánægju af að standa í þessu stússi en snemma kom þó í Ijós, að ekki var grundvöllur fyrir starfi hótelstiórans nema 4—5 mán- uði á árinu. Því var það 1963, að við keyptum nokkrir félag- ar steypustöð frá Akureyri, sem heitir nú Léttsteypan. Hún framleiðir miliiveggja- stein og holstein, sem er seld- ur víða um nágrannabyggðar- löein, til Akureyrar og Húsa- víkur og austur á land. F.V.: — Hverjar finnast þér áberandi hreytingar hótel- rekrturs hér við Mývatn og samsetningu gestahópsins mið- að við fyrstu ár þín hér? Arnþór — Þegar ég kynnt- ist þessu fyrst af eigin raun, var starfsemin með allt öðru sniði, því að útlendingar voru sárafáir á ferðinni þá. Segja má, að 1959 hafði orðið vart verulegra breytinga með því að útlendingar fóru að venja komur sínar hingað og fór heimsóknum þeirra æ fjölgandi fram á síðasta ár. Fuglaskoðarar voru fyrstir en siðan almennir túristar. Þegar boðið var upp á eins dags ferðir frá Reykjavík hingað norður með flugi til Akureyrar og bílferð til Mý- vatns gátu æ fleiri veitt sér að koma hingað. Enn eru þessar dagsferðir í fullu gildi, þó að farþegarnir séu færri en undanfarin sumur. Þó fá- um við oft 40 manna hÓDa í m"t til okkar en hér höfum við aðstöðu til að bera fram veitingar fyrir 150 manns í ein’\ Ég vil sérstaklega geta þess, að það var ferðaskrif- stofan Lönd og leiðir sem á smum t,ima bryddaði unn á bessu nýmæh. að gefa ferða- fólki kost á að fara hingað norður í land og skoða Mý- vatnssvæðið og fara aftur til Peykjavíkur, allt á einum degi. Þetta er aðeins ein af mörgum ágætum nýjungum. sem það fyrirtæki kynnti í ferðamennskunni og tel ég það hafa verið mikinn skaða fyrir skinulagningu innanlandsferða á Islandi, að ekki var fj'ár- hagslegur grundvöllur fyrir á- framhaldandi starfrækslu Landa og leiða. F.V.: — Horfir málið þann- ig við, að túristarnir þeysist hér allir ’uim svæðið á einum degi og hafi hér yfirleitt ekki Iengri viðdvöl? Arnþór: — Nei, það eru marg- ir, sem hér halda kyrru fyrir í tvær eða þrjár nætur. Við höfum haft ágæta samvinnu við Ferðaskrifstofu Zoéga og Ferðaskrifstofuna Útsýn, sem senda hingað hópa, er skoða sig um í Mývatnssveit í einn til tvo daga. Ferðaskrifstofa ’úkisins hefur líka sent sína hópa hingað og ferðaskrifstof- ur Bennetts og Scantours í Bretlandi voru líka tíðir gestir en bað er meira og minna dottið niður. F.V.: — Hvað gista hér margir ,á ári? Arnþór: — Á þessu fjögurra mánaða ferðamannatímabili, sem um er að ræða, reiknast okkur til að gistinæturnar séu um 5000. Útlendingar hafa til þessa verið í langmestum meirihluta og íslendingar oft- ast ekki komizt að, því að búið hefur verið að Danta fyr- irfram fyrir hópana löngu áð- ur. Nú breytist þetta. í júní- mánuði í ár hygg ég að fjöldi útlendinga hér á hótelinu hafi verið 30% minni en í fyrra. Afoantanir ferðaskrifstofanna segja líka sína sögu um, hvers sé að vænta. F.V.: Og hvað teljið þið að mikill fjöldi þeirra ferða- manna. sem til íslands koma, leggi leið sína um Mývatns- svæðið? FV 5-6 1974 2(1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.