Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 30

Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 30
Dimmuborgir eru eitt af mörgum stórskemmtilegum náttúru- fyrirbærum Mývatnssvæðisins. Áhugamenn um náttúrufræði fjölmenna til Mývatns, sem sakir fegurðar sinnar laðar líka til sín almenna túrista. Arnþór: — Ég gæti trúað, að það væri að minnsta kosti fjórðungur. Auk þeirra, sem gista hér, fara hópar upp frá sumahhóte'linu á Laugum, borða hér og litast um. Margt af því eru almennir túristar eins og ég gat um áður, en sérstakir áhugamenn um náttúruskoðun eru fjölmargir, fuglaskoðarar og plöntufræð- ingar. Það er lítið annað en þessi einstöku náttúrufyrir- bæri í fögru landslagi, sem hér er boðið unp á og við það eru ferðalangarnir mjög sátt- ir. F.V.: — Eru einhver áform uppi um framboð á dægra- styttingu fyrir ferðafólk hér við Mývatn yfir vetrarmánuð- ina? Arnþór: — Hér hefur engin umferð verið yfir vetrarmán- uðina og hótelið þar af leið- andi verið lokað. Við höfðum opið í þrjá vetur, þegar unn- ið var að uppbyggingu kísil- verksmiðjunnar og rafstöðvar- innar, og hér héldu þá iðnað- armenn og verkfræðingar til. í ár var onnað um miðjan maí en ferðamannastraumur var ekki teljandi fyrr en upp úr 10. júní, þrátt fyrir dýrð- arveður. Nú verður lokað í septemberlok, því að fyrri til- raunir með að hafa opið leng- ur fram á haustið hafa ekki reynzt árangursríkar. Vetrar- starfsemi hér getur alls ekki gengið nema stóPátak sé gert í að veita fólki einhver ný tækifæri, eins og t. d. að fara á skíði og skauta eða dorga í geenum ís á vatninu. Hér er eín togbraut en ekki miklar skíðabrekkur. bó ágætar fvrir bvrjendur. Vatnið er ísilafft vfir veturinn og skautafæri á- sætt.. Eins hefur okkur dreyrnt um að reisa iheilsuhæli með leirböðum og nýtingu iarðlhjtans, sem er hér á næsta Jeiti. Nú hor'fir hins vegar svo, að heilsuhæli verði komið unn á Akureyri og alls óvíst um framtfð þessa hugarfósturs okkar. Til þess að byggja upp þ.ión- ustu af þessu tagi þarf fjár- magn, sem aðilar í íerðamála- rekstri hafa alls ekki aðgang að. Við núverandi aðstæður myndi engum heilvita manni detta í hug að ráðast í svona framkvæmdir. Það, sem fleytir okkur í Reynihlíð áfram, er gömul fjárfesting að stórum hluta. Fyrir sjö árum fengum við lán úr ferðamálasjóði vegna endurbóta á hótelinu. Það var gengistryggt, erlent lán, og á þeim tíma var doll- arinn skráður á 43 krónur en er nú í 95 krónum. Lánið nam 2 millj. íslenzkra króna. Nú er svo komið, að við erum búnir að greiða meira en 3 milljónir til baka og skuldum þó enn rúmlega tvær. Þetta. er kapítalið, sem fyrirtæki í ferðamennsku á íslandi hafa með ærinni fyrirhöfn getað orðið sér úti um stöku sinn- um. F.V.: Gengur sæmilega vel að fá hæfa starfskrafta til að vinna við ferðamannaþjónust- una þennan stutta tíma, sem hún stendur? Arnþór. — Já. Skólafólk spyr mikið um vinnu og nú er það svo, að stúlkur héðan úr nágrenninu hafa starfað sum- ar eftir sumar á hótelinu. Ég hef verið mjög heppinn með matreiðslumann, sem er búinn að vera nokkur sumur. Það er Júníus Björgvinsson, en hann starfar á veturna í skíða- hótelinu við Akureyri, svo að 30 FV 5-6 1974
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.