Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Side 32

Frjáls verslun - 01.06.1974, Side 32
} 1 5 <c lögmál feröa- mannsins 1. Göngum jafn vel frá áningarstað og við komum að honum. 2. Hendum ekki rusli á víðavangi. 3. Spillum ekki vatni. 4. Sköðum ekki gróður. 5. Skemmum ekki sérstæðar jarðmyndanir. 6. Förum varlega með eld. 7. Ökum með gætni utan vega. 8. Fylgjum merktum göngustígum, þar sem þess er óskað. 9. Notum ekki bílgluggann sem sorpílát. 10. Hirðum vel eignir okkar og umhverfi, svo ánægja og sómi sé að. Þetta er boðskapur náttúruverndarlaganna um um- gengni. En við vitum öll, að þetta er nauðsynlegt að hafa hugfast, ef við viljum eiga áfram hreint land og fagurt. Náttúruverndarráð Munið að Smjörlíkisgerð ísaíjarðar er elzta iðnfyrirtæki Vestfjarða. Kaupiö STJORNU- smjörlíki 32 FV 5-6 1974

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.