Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Page 37

Frjáls verslun - 01.06.1974, Page 37
að tilfinnanlega skortir lög- gjöf um starfsemi fyrirtækja og innbyrðis samskipti. í milli- iandaflutningum þarf einnig að ganga frá ýmsum málum með samningum við önnur lönd. í nálægum löndum leyfir sér enginn að banna leiguflug eða synja um gagnkvæm rétt- indi. Verðigæzlufrumvarpið sál- uga, sem lagt var fram í tíð viðreisnarstjórnarinnar og fellt á alþingi, fól í sér ýmis nýmæli varðandi eftirlit með einokun og hringamyndun. Þó verður að telja frumvarpið fremur sambland af verðlags- eftirliti og einokunarlöggjöf en hreinræktuð lagadrög um ein- okun, hringamyndun og inn- byrðis samskipti fyrirtækja. Er ekki tími til kominn að löggjafafarsamkunda þjóðar- innar setji leikreglur um sam- skipti fyrirtækja? KAUPUM allar tegundir af fiski SELJUM hraðfrystan fisk, fiskimjöl og lýsi FISKIÐJAN FREYJA HF. SÚGANDAFIRÐI. — SÍMI 94-6105. Olíusamlag útvegsmanna ÍSAFIRÐI, Aðalstræti 16, sími 94-3245. SELUR: Olíur, benzín og' smurningsolíur. • ItEKUR: Bifreiðasmurstöð. Framkvæmdastjóri: Vignir Jónsson, sími 94-3325. FV 5-6 1974 37

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.