Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 43

Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 43
en reynslan sýnir að aðeins 40 koma út úr Iðnskólanum á ári og sjáum við því fram á erfiðari tíma í þessu tilliti á komandi árum ef ekki er grip- ið til róttækra ráðstafana varðandi laun og verðlagsmál. BÍLASÝNINGAR. Bílgreinasamþandið hefur haldið 2 bílasýningar fyrir al- menning. Sú fyrri var haldin i maí 1970 og sú seinni í maí 1973 og er ætlunin að halda 3. bílasýninguna á árinu 1976. Á sýningum þessum hafa fyrst og fremst verið sýndir nýir fólksbílar, einnig nokkrar gerðir vörubíla og jeppa. Hins vegar hefur lítið verið sýnt af verkfærum eðia fylgi- hlutum í bíla, einkum sökum plássleysis, en skort hefur nægilega stórt sýningarhús. Reynslan hefur sýnt, að sýn- inRar þessar hafa örvað bíla- sölu mjög mikið og orðið mik- il lyftistöng fyrir bílgreinina á íslandi. Þrátt fyrir ýmsa erfiðleika, sem nú steðja að bílgreininni, fyrst og fremst sökum erfiðleika í efnahags- Hfinu almennt og vegna opin- berra ráðstafana þá horfa forystumenn B. G. S. björtum augum til framtíðarinnar og vænta áframhaldandi góðs samstarfs við bræðrasamtök á Norðurlöndum og önnur sam- tök innan I.O.M.T.R. um auk- in skipti á upplýsingum, sem að gagni mega koma við upp- bypvingu bílgreinarinnar á ís- landi. Hvernig á að brauðfæða þjóðina með gjaidþrota sjávarútvegi? Eftir Leo IVI. Jónsson, rekstrartæknifræðlng. Á síðasta. iðnþingi, lýsti iðnaðarráðherra M agnús Kjartansson því yfir, að samkvæmt niður- stöðum erlendra sérfræðinga væri framleiðni íslenzkra iðnfyrirtækja einungis einn þriðji af framleiðni „sambærilegra.“ iðnfyrirtækja í nágr annalcndum. Enginn, sem nálægt málefnum iðnaðar hérlendis hefur komið og einhverntíma séð inn um gátt hjá framleiðsluf.yrirtæki í Þýzkalandi, Svíþjóð eða Bandaríkjunum, efast um að framleiðnin sé lítil í íslenzkum iðnaði. Hinsvegar mumi margir efast um, að yfir höfuð séu til það sem ráðherra kallar „samhæri- Ieg“ fyrirtæki eða iðnaður, í Magnús Kjartansson benti einnig á, að islenzkir iðnrek- endur hefðu sofið á verðinum og ekki haft eigiði frumkvæði að framleiðniaukandi aðgerð- um sem skyldi, heldur kvabb- að á og nöldrað í ríkisvaldinu, eins og einhverri „stóru- mömmu“, sem bæri að halla sér að þegar syrti í álinn. Iðnrekendur hafa beðið af sér mestan hluta þess tima, sem þeim var ætlaður til að- lögunar minnkandi tollvernd gagnvart innflutningi. Þau rök iðnrekenda, að verðstöðvun á ætluðum aðlög- unartíma hafi gert hann ónot- hæfan til að auka framleiðni og efla samkeppnisstöðu iðn- aðarins, eru bæði hæpin og þversagnarkennd þótt ekki sé meira sagt. Ráðherra veitti iðnrekend- um verðskuldaðar ákúrur veena barlóms og sífelldra beiðna um íviinanir og styrki frá hendi ríkisvaldsins. f ljósi þess, að Magnús Kjartansson er fulltrúi social- ista í ríkisstjórn (þegar þetta er ritað), hljóta allir hugsandi menn að draga þá ályktun, að eitthvað sé bogið við þessi mál nágrannalöndunu m. Minni hundraðshluti íbúa á ís- landi fæst við sjálf fram- leiðslustörfin, cn í nokkru ná- grannalandi okkar. og að minnsta kosti annar að- ilinn tali þvert um hug sér ef ekki báðir. BIÐJA UM MIÐSTJÓRNARVALD Nútíma socialistar hafa fyr- ir löngu vaknað af draumun- um um altækan ríkisrekstur. Þeir hafa brennt sig í puttana og lært af því hagnýta lexiu. Socialistar vita af fenginni reynzlu t. d. í Svíþjóð, að hægt er að koma á laggirn- ar virkri miðstýringu hins „frjálsa“ iðnaðar með því að herða fyrst sultarólina að fyr- irtækjunum, og úthluta þeim síðan styrkjum og fyrir- greiðslu eftir skipulögðu kerfi. Þannig má á tiltölulega stuttum tíma gera „frjálsan“ iðnað háðan stjórnvöldum, þannig að hann makki „rétt“. íslenzkir iðnrekendur eru nú að reyna að dekstra ríkis- valdið til þess að styrkja þá enn meira en áður og taka þannig að sér forsjá fjöreggs, — hinnar frjálsu samkeppni, en stjórnvöld sem sigla undir flaggi vinstri stefnu, fúlsa við slíku tækifæri. Ég held að engin ljái mér FV 5-6 1974 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.