Frjáls verslun - 01.06.1974, Page 44
ABÆR
ABÆR SAUÐARKROKI
er fyrsta byggingin, sem þér komið að, þegar þér komið til Sauðátkróks
frá Varmahlíð.
«
Þar höfum við á boðstólium allar ESSO vörur, benzín, olíur, gas, vegakort.
ATLAS bifreiðavörur.
Ýmsar smáveitingar, hamborgarar, pylsur, öl, tóbak, ís, sælgæti.
Niftursuðuvörur, harðfiskur, filmur, kex.
Rúmgóð bílastæði, snyrtilegt þvottaplan.
ESSO olíur á alla bíla.
Brjótið klafa vanans, —
akið um Vatnsnes.
Hví að aka beint af augum?
Hvers vegna ekki að leggja lykkju á
leið sína og aka um Vatnsnes?
Njótið sérstæðrar náttúrufegurðar og
skoðið m. a. Hvítserk og margt fleira.
•
Vanhagi yður um eitt eða annað til
ferðalagsins, þá er,u verzlanir vorar
búnar nýtízku gögnum og öllum
fáanlegum vörum, og ætíð til
þjónaistu reiðubúnar.
KAUPFÉLAG
VESTUR-HÚNVETNINGA,
HVAMMSTANGA
VEITINGAHÚSIÐ
VALASKJÁLF,
EGILSSTÖÐUM.
Ferðafólk!
Athugið, að í héraðsheimilinu
Valaskjálf fæst heitur og kaldur
matur allan daginn.
•
Einnig kaffi, brauð, kökur og
margt fleira.
•
Gistirými fyrir 40 manns.
VEITINGAHÚSIÐ
VALASKJÁLF,
EGILSSTÖÐUM.
SÍMAR 97-1262, 97-1361, 97-1261.
44
FV 5-6 1974