Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 53

Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 53
Ferðaskrifstofa Sameinaða gufuskipafélagsins hvetur fólk til að slappa af á Islandi. V. G.: — Við höfum mikið rætt um nauðisyn lengingar ferðamannatímans, sem vissu- lega er allt satt og rétt. En skipulegt átak til að ná því markmiði skortir. Ég á þar til dæmis við skipulagningu á námskeiðum og fyrirlestrum á íslandi, sem myndu höfða til ótrúlega stórs hóps manna um allan heim. Þarna yrði talað t. d. um náttúru íslands, jökla, eldfjöll og hitaveitu með þátt- töku áhugafólks um þessi efni og sérfræðinga t. d. í verk- fræði. Þetta er einn möguleiki, sem ekkert hefur verið gert til að nýta. VA.RAST BER OF ÞRÖNG SÖLUSVÆÐI. F. V.: — Þurfa íslendingar að óttast einhverjar hættur í sambandi við heimsóknir er- lendra ferðama.nna til lands- ins? Hvað um mengun og spillingu náttúruverðmæta? V. G.: — Ég vísa algjörlega á bug staðhæfingum, sem heyrzt hafa í seinni tíð um, að ísland sé í einhverri hættu vegna átroðslu erlendra ferða- manna. Það á mjög langt í land, að ísland verði slíkur ferðamannastaður að við þurf- um að óttast mengun af völd- um útlendinga. Lítum heldur í eigin barrn og reynum að bæta umgengn- isvenjur landans sj'áltfs. í því tilliti getum við tekið Dani okkur til fyrirmvndar og þá árangursrí'ku herferð, sem hér hefur verið hafin gegn svo- nefndum „skógarsvínum“, þeim, sem svína út skógar- lundi og önnur græn svæði úti í sveitum, sem almenningur hefur aðgang að. Önnur hætta, al'lt annars eðlis, kann þó að gera vart við sig. Á ég þar við, að íslenzku ferðaskrifstofurnar kynni og selji ferðir sínar á alltof þröngum sölusvæðum. Ég á þar t. d. við, að hálendisferðir séu aðeins seldar á einu sölu- svæði eða að nokkrar stórar ferðaskrifstofur_erlendis verði einkaumboðsaðilar og geti ráð- stafað svo til öllu framboði hjá okkur. Svona fyrirkomu- lag getur leitt til þess, áður en nokkurn grunar, að hin er- lendu fyrirtæki fari að setja skilyrði, hóta hærra verði og setja að lokum upp sjálfstæðan rekstur, sem ís- lendingar hefðu ekkert með að gera, m. a. með leigu á er- lendum flugvélumj sem flyttu ferðamennina til Islands o. s. frv. Finnar hafa orðið fyrir illri reynslu að þessu leyti í viðs'kiptum við Þjóðverja. Finnsk sumarhús voru leigð erlendum ferðamönnum og stórar ferðaskrifstofur í Þýzkalandi voru búnar að fá þau öll til ráðstöfunar mjög fljótlega og keyptu svo heila klabbið skömmu seinna. Svo komu þær með eigin flugvél- ar, þannig að finnska flugfé- lagið fékk ekki lengur að flytja ferðafólkið. Það eru svona viðskiptahættir sem við megum gæta okkur alvarlega á, sagði Vilhjálmur Guð- mundsson í lok samtalsins. HEFUR FERÐA- OG IÞRÖTTAVÖRUR: • VIÐLEGUÚTBÚNAÐ í ÚRVALI. • REIÐTYGI OG HESTAMANNAVÖRUR. • STANGVEIÐITÆKI OG AÐRAR ÍÞRÓTTAVÖRUR. VERZLIÐ f STÆRSTU SPORTVÖRUVERZLUN LANDSINS. Laugavegi 13 FV 5-6 1974 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.