Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Page 54

Frjáls verslun - 01.06.1974, Page 54
Áuk þess að vera unaðslegur sólskinsstaður með suðræn- um gróðri, tærum sjó og heilnæmu loftslagi, er margt að sjá á Floridaskaga: Þar er hinn glæsti skemmtigarður Disney World, sem tekur fram öllum öðrum skemmtigörðum sem hafa ver- ið byggðir, þar á meðal hinum fræga danska Tivoli. Cape Kennedy, þaðan sem tunglför-' um og geimstöðvum er skotið á loft og stjórnað. Miami Seaquarium, lagardýrasafnið heimsfræga með hinum stóru mann- ætuhvölum og hákörlum, og einnig hinum afburða skemmtilegu höfrung- um, sem leika listir sínar frammi fyrir áhorfendum, sjálfum sér til ánægju. Miami Beach. Engin strönd í víðri ver- öld hefur náð slíkri frægð sem Miami Beach, hin allt að því endalausa bað- strönd sem hefurorðið fyrirmynd um skipulag flestra þeirra sólbaðstranda, sem náð hafa mestu vinsældum. Leitið upplýsinga um sólskinsferðirnar til „8ólarfylkisinsM Florida. Ferðaþjónusta Loftleiða og umboðsmenn um land allt selja farseðla í Floridaferðina. LOFTLEIBIR 54 FV 5-6 1974

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.