Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Page 64

Frjáls verslun - 01.06.1974, Page 64
A v Er eiginkonan tryggð ? Áður fyrr var það nær algild regla, að heimilis- faðirinn líftryggði sig einan síns skylduliðs, enda fyrirvinna konu og barna, svo að það var alvarlegt áfall, ef hann féll frá ótryggður. Nú verður það hins vegar æ algengara að eiginkonan tryggi sig líka, enda eru hennar störf ekki síður mikilvæg fjölskyldu og þjóðfélagi, og gildir þar einu, hvort konan sinnir fjölskyldunni einni eða tekur að sér starf utan veggja heimilisins. Það tvöfaldar þess vegna öryggi heimilisins, ef húsmóðirn er einnig tryggð, og hér kemur það einnig til greina, að iðgjöld af líftryggingu konu eru lægri en iðgjöld maka hennar. LÍFTRYGGINGAMIÐSTÖÐIN P AÐALSTRÆTI 6 SÍMI 26466 VERZLUN SIGURÐAR PÁLMASONAR H.F., símar: 95-1350 og 95-1390, býður yður velkomin til Hvammstanga. ALMENN MAT- OG NÝLENDUVÖRUVERZLUN. ÞJÓNUSTA. Umboðsmenn: BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. HALLORMSSTAÐUR — Sumarhótel Hótelið er opið frá 20. júní - 1. september. • Gisting, alls konar. Veitingar frá kl. 8.00-23.30. Tjaldstæði. Velkomin að Hallormsstað 64 FV 5-6 1974

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.