Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.10.1975, Qupperneq 21
Orkukreppan: Finnar reyna við nýtincgu nýfar leiðir orkugjafa Vilja draga úr óhagstæðum viðskiptajöfnuði Á undanförnum árum hefur Finnland orðið að auka verulega útflutning sinn til Sovétríkjanna til að geta greitt fyrir ört hækkandi olíu, sem þeir geta ekki verið án og verða að kaupa af Sovét- mönnum. Finnar vilja nú reyna að nýta meira aðra orkugjafa til að spara olfuneysluna, og þannig draga úr óhagstæðum viðskiptajöfnuði við Sovétríkin. Þetta á eftir að reynast þcim erfitt verkefni, a. m. k. á næstunni. Finnland er sjöunda orku- frekasta land heimsins, ef mið- að er við fóiksfjölda, að þvi er segir í skýrslu OECD 1974. Landið getur aðeins framleitt 30% af heildarorkunotkun sinni, en til þess nota Finnar vatnsorku, timbur, afgangsvín- anda úr timburiðnaðinum og viðarkol. Sjötíu af hundraði orkunnar er framleitt úr inn- fluttri olíu, kolum, jarðgasi og rafmagni. Orkuskorturinn, sem gerði vart við sig fyrir tveimur árum, varð mikið áfall fyrir finnsku þjóðina, sem fyrst þá gerði sér það ljóst hvert stefndi í orkumálunum. Landsmenn hafa frá þeim tima haft vax- andi áhyggjur af öfugþróun orkumála í Finnlandi. VATNSAFLIÐ AÐ FULLU NÝTT Fmnar hafa virkjað allt það vatnsafl, sem nýta má í land- inu og engar finnast þar kola- eða olíulindirnar. Viðarkola- námur þeirra þóttu miklar til skamms tíma, en þegar orku- kreppan dundi yfir, varð Finn- um ljóst að viðarkolin leystu ekki vandann. Skógar eru stór- ir og gjöfulir, en ekki má setja þá alla á eldinn, vegna þess hve timburiðnaðurinn er mikil- vægur undirstöðuiðnaður. Eina lausnin, sem blasir við þeim nú^ er olían í austri, en hún reynist þeim æ dýrkeyptari og nú er ljóst að sovésku valdhaf- arnir nota hana sem pólitíska svipu á Finna. Tveir þriðju hlutar heildarolíunnar, sem Finnar flytja inn, kemur frá Sovétríkjunum. SOVÉSKA OLÍAN ER BUND- IN HEIMSMARKAÐSVERÐI Viðskiptajöfnuði Finnlands og Sovétríkjanna er haldið í jafnvægi með fimm ára við- skiptasamningi, sem fljótt á litið virðist vera ágæt lausn. Vatnsaflsvirkjun í Finnlandi. Nú liafa Finnar virkjað allt vatns- afl, sem nýta má til orkuframleiðslu. FV 10 1975 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.