Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.10.1975, Qupperneq 45
bankastjóra og prófessor Árna Vilhjálmsson til að flytja er- indi um þessi mál. Fram- kvæmdastjóri FÍS Júlíus S. Ólafsson flutti og erindi um fjármagnsvanda heildverslana. Skrifstofan hefur ennfremur að vígi varðandi fyrirgreiðslu fjárfestingarlánasjóða miðað við aðrar helstu atvinnugrein- ar. Meðfylgjandi tafla yfir útlánaflokkun fjárfestingar- lánasjóða ber þetta glögglega með sér og í framhaldi af henni getum við litið á hlutfallslega skiptingu lánsfjár milli at- vinnugreina, bæði lán innláns- stofnana og fjárfestingarlána- sjóða. haft umsjón með byggingar- framkvæmdum þeim, sem fram hafa farið á húsnæði okkar að Tjarnargötu 14. Þetta hús var komið til ára sinna, en það var byggt um 1913. Við fundum gamla teikningu eftir Jens Eyj- ólfsson, af húsinu eins og það átti að vera í upphafi og höf- um því bætt einni hæð ofaná. Þar eru fundarsalir, en skrif- stofan var flutt á aðra hæð og fyrsta hæðin leigð út. Þetta er nú það helsta fyrir utan hin venjulegu, daglegu störf, er skrifstofan annast. F.V.: — Munduð þér ráð- leggja ungum mönnum að leggja fyrir sig heildverslun eins og nú er ástatt hjá grein- inni? J.M.: — Nei. Tafla I. ÚTLÁNAFLOKKUN FJÁRFESTINGARLÁNASJÓÐA Staða 31/12 Hreyfingar1 Milljónir króna 1974 1972 1973 1974 Landbúnaður 3050 265 414 817 Sjávarútvegur 9330 1137 2077 1669 Verslun 272 45 51 76 Iðnaður 3122 328 364 644 Byggingarverktakar íbúðarhúsnæðis 372 8 134 17 Aðrir verktakar 27 12 11 5 Samgöngur 17 -13 -17 5 Raforkumál 350 -2 -64 -35 Þjónustustarfsemi 192 22 20 -9 Annað, ósundurliðað 81 -90 2 26 Fyrirtæki, samtals 16813 1712 2991 3215 1 Ný útlán að frádregnum afborgunum. Tafla II. HLUTFALLSLEG SKIPTING LÁNSFJÁR MILLI ATVINNUGREINA F.V.: — Nefnd hefur starfað að undirbúningi að stofnun lánasjóðs fyrir verslunina. Hvernig standa lánamál fyrir- tækjanna í verslun miðað við aðra atvinnuvegi og eru horfur á að úr rætist fljótlega? J.M.: — Enn er ekki ljóst, hvort af stofnun langlánasjóðs verslunarinnar verður, en und- irbúningsnefnd, sem vann að því máli, hefur þegar skilað á- litsgerð, og gerir ráð fyrir því, að sjóður þessi verði að veru- legu leyti fjármagnaður af verslunarfyrirtækjunum sjálf- um. Verslunin stendur mjög illa 1969 Heild Landbúnaður 19,3 Sjávarútvegur 40,3 Verslun 22,5 Iðnaður 18,0 Innlánsstofnanir Landbúnaður 13,3 Sjávarútvegur 33,9 Verslun 33,0 Iðnaður 19,8 Fjárfestingarlánasjóðir Landbúnaður 31,5 Sjávarútvegur 53,3 Verslun 1,0 Iðnaður 14,2 1970 1971 1972 1973 1974 19,5 18,8 17,3 16,4 16,0 35,2 35,0 38,1 40,7 43,1 23,7 24,3 23,0 21,7 20,2 21,6 21,9 21,5 21,2 20,7 14,6 14,9 14,3 14,2 13,4 27,0 25,4 28,2 29,0 34,5 35,7 37,2 35,8 34,5 31,3 22,7 22,6 21,7 22,3 20,8 28,7 25,9 22,5 19,9 20,2 50,8 52,5 54,6 58,8 57,4 1,0 1,0 1,8 1,8 1,8 19,5 20,7 21,2 19,6 20,6 AUGLÝSINGASÍMAR 22274 OG 22275 Ríkisútvarp'Lð Hljóðvarp, SKÚLAGÖTU 4 FV 10 1975 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.