Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Qupperneq 77

Frjáls verslun - 01.10.1975, Qupperneq 77
Útgáfustarfsemi: íslenzk fyrirtæki * ■ sjötta sinn _gegnum Útgerðarfélagið Nöf hf. á Hofsósi, frystihúsið Fiskiðja Sauðárkróks hf. og Skjöldur hf. á Sauðárkróki, Hraðfrystihúsið hf. Hofsósi, Kaupféiag Skag- firði'nga og yfir 300 einstakl- ingar og aðrir, en innborgað hlutafé er rúmlega 18 milljónir króna. Afla skipanna er skipt á milli tveggja frystihúsanna á Sauðárkróki og frystihússins á Hofsósi en öllum aflanum land- að á Sauðárkróki. — Við höfum þann háttinn á, sagði Marteinn, að aka hluta Hofsósinga til þeirra. Þessi að- fsrð, þ. e. að skipta jafnan afla skipanna til vinnslu í öllum frystihúsunum hefur gefist vel, þar sem með því er fiskurinn unninn eins fljótt eftir iöndun skipanna og kostur er á. Stuðl- ar það að meiri vöruvöndun og betri nýtingu aflans. Þegar öli skipin eru í gangi og afli sæmi- legur er tfull vinna í frystihús- unum við frystingu aflans. Enn skortir þó hráefni til þess að unnt sé jafnframt að taka fisk sem er hagstæðari í aðra vinnslu, svo sem söltun, án þess að eyður myndist hjá frystihúsunum. Þess vegna er mikill áhugi á því að auka afkastagetu skipanna til dæmis með því að skipta á elsta og minnsta skipinu fyrir stærra skip, eða bæta einum skuttog- ara í flotann. 150 MANNS AÐ STAÐALDRI VIÐ FISKVINNSLU Nægur mannafii er á Sauðár- króki til fiskvinnslunnar, en að staðaldri vinna um 150 manns við þau störf og hafa tekjur verið a'll góðar hjá því fólki. Að sögn Marteins er þetta mikill munur frá því sem var áður en útgerð skuttogaranna byrjaði, en þá var vfemsla mjög stopul og mörg árin beint atvinnuleysi hluta úr árinu. Að lokum sagði fram- kvæmdastjóri Fiskiðjunnar að útflutningsverðmæti sjávaraf- urða í Skagafirði hefðu verið árið 1973 um 200 milljónir króna, en um 310 milljónir árið 1974, talið í gildandi krónum á hverjum tíma. Nýlega kom út uppsláttar- bókin íslensk fyrirtæki, en til- gangur bókarinnar er að koina á framfæri ítarlegum upplýs- ingum uin fyrirtæki, félög og stofnanir, sem leggja áherslu á tengsl við almenning og aðra aðila í viðskiptalífinu og stjórn- sýslu. Bókinni er skipt niður í þrjá meginflokka, fyrirtækjaskrá, viðskipta- og þjónustuskrá og umboðsskrá. í heild gefur hún upplýsingar um eftirfarandi: Nafn, heimilisfang, síma, póst- hólf, stofnár, telex, nafnnúmer, söluskattsnúmer, stjórn, stjórn- endur, starfsmenn, starfssvið, þjónustu og umboð. Þá veitir bókin einnig upplýsingar um Alþingi og alþingismenn, félög og stofnanir, sendiráð, og ræðis- mannsskrifstofur erlendis o. fl. VÍÐTÆKAR UPPLÝSINGAR í viðskipta- og þjónustuskrá er getið fyrirtækja á allri lands- byggðinni og í Reýkjavík. Eru það mun víðtækari upplýsingar en hægt er að finna t. d. í síma- skránni, sem birtir þessháttar upplýsingar aðeins af Reykja- víkursvæðinu. Fyrirtækin eru flokkuð eftir starfssviði og er þar m. a. að finna á einum stað fyrirtæki á sama sviði um allt land. í fyrirtækjaskrá er að finna víðtækustu upplýsingar, sem til eru um íslensk fyrirtæki í einni og sömu bókinni. Eru þar skráð um 1600 fyrirtæki á öllum svið- um viðskipta um allt land. Umboðaskráin gerir mönnum m. a, 'kleift að fletta upp á er- lendum vörumerkjum og finna þannig út íslens'ka umboðsaðila viðkomandi merkja. SJÖTTA ÁRIÐ í ár koma íslensk fyrirtæ'ki út í sjötta árið í röð, og hafa aldrei verið jafnmörg fyrirtæki skráð og nú. Fulltrúar Frjáls framtaks hf., sem gefur bókina út, hafa ferðast um gervallt landið til að afla upplýsinga í bókina beint frá forráðamönn- um fyrirtækja, félaga og stofn- ana, sem í bókinni eru. GILDI BÓKARINNAR Inga Ingvarsdóttir, ritstjóri íslenskra fyrirtækja, var spurð um almennt gildi bókarinnar í ljósi viðræðna við forstöðu- menn fyrirtækja, sem í hana eru skráð, og nota hana jafn- framt í sínum daglegu störfum. Inga kvað greinilegt, að með fjölbreyttari atvinnuháttum og stofnun nýrra fyrirtaakja á sviði viðskipta og margháttaðr- ar þjónustu hefði þörfin fyrir að miðla upplýsingum um fyr- irtækin að sama skapi aukist. Aðspurð um það, hvort leitað væri erlendra fyrirmynda að uppbyggingu bókarinnar sagði Inga, að íslensk fyrirtæki væri að efni til sniðin í meginatrið- um eftir sambærilegum bókum í nágrannalöndunum. Við báðum Ingu ennfremur að nefna einhver dæmi u-m notagildi bókarinnar miðað við þær viðræður, sem hún hefur átt við kaupendur bókarinnar. Nefndi hún sem dæmi, að bankastofnanir notuðust greini- lega mikið við bókina enda í henni að finna upplýsingar um aldur fyrirtækja, tegund starf- semi þeirra og nöfn ýmissa starfsmanna í ábyrgðarstöðum. Þá er í bókinni skrá yfir vöi’uflokka og fyrirtæki flokk- uð eftir þeim. Tekin eru fyrir- tæki af öllu landinu, en sam- svarandi listi í símaskránni nær aðeins til Reykjavíkursvæðis- ins. Þessi kafli bókarinnar hef- ur mælst sérstaklega vel fyrir hjá fyrirtækjum utan höfuð- borgarinnar. FV 10 1975 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.