Frjáls verslun - 01.10.1975, Síða 92
Magnús Kjaran
ADDO bókhaldsvélar með
sjálfvirkri spjaldísetningu
Magnús Kjaran, er umboðs-
aðili ADDO, sem framleiðir í
dag fjórar mismunandi gerðir
bókhaldsvéla. Aðal mismunur
milli gerða er fólgin í teljara-
fjöida og spjaldísetningu.
7653-62 er 3ja teljara með
venjulegri spjaldísetningu,
7653-83 er líka 2ja teljara en
með alsjálfvirkri spjaldisetn-
ingu, 7953-62 er 4ra teljara
með venjulegri spjaldísetningu
og 7953-83 er 4ra teljara með
alsjálfvirkri spjaldísetningu.
95% af seldum vélum hjá
Magnúsi Kjaran, er með
Stöðluð uppsetning lyklaborð-
anna auðveldar fólki að vinna
á hvaða ADDO-vél sem er.
Sjálfvirk spjaldísetning tryggir
að spjöldin verði vel og skipu-
lega færð.
sjálfvirkri spjaldísetningu, en
slíkur útbúnaður eykur af-
kastagetu vélarinnar um allt
að 50% miðað við venjulegan
útbúnað. Þetta er einkum mik-
ilvægt við íslenzkar aðstæður,
þar sem fyrirtæki eru frekar
fámenn og koma þarf miklu
magni af færslum frá á sem
skemmstum tíma t. d. um mán-
aðamót. Auk þess tryggir sjálf-
virk spjaldísetning að bók-
haldsspjöldin eru vel og skipu-
lega færð, burt séð frá því
hver vinnur við vélina. Áreið-
anleg virkni og nákvæmni vél-
arinnar er ekki sízt að þakka
einfaldri gerð programveljar-
a^ns. Við vinnslu á ADDO-bók-
haldsvélar er að langmestu
leyti notaður aðeins einn lyk-
ill vélarinnar, aðallykillinn. Á
þennan hátt er mögulegt að ná
mjög miklum færsluhraða og
auka þar með afköstin til mik-
illa muna. Þetta er hægt með
stillingu á programteljara, en
auk þess hefur bókhaldsvélin
sama lykilborð og ADDO-x
reiknivélar. Það eru bví allir
færir um að bóka á vélina
iafnvel flóknustu verkefni svo
sem sölureikninga, kostnaðar-
oe launareikninga o. s. frv. Ef
skipta barf um program er
Drogramveliaranum snúið, ef
þörf er fyrir fleiri en fjögur
progröm er einungis skipt um
programveljara með einu hand-
taki. Þetta gerir kleift að leysa
öll verkefni sem komið geta
fyrir í bókhaldi.
Fjórar mismunandi vinnslu-
aðferðir (program) eru á
hverjum programveljara. Það
er fljótlegt að skipta um
vinnsluaðferð. Ef þér þarfn-
ist fleiri vinnsluaðferða má
bæta við programveljara.
Þetta skapar næstum óendan-
lega möguleika fyrir vinnslu-
aðrerðir.
Magnús Kjaran er með
fullkomið eigin verkstæði,
búið nýtísku tækjum og öll-
um varahlutum til öryggis
fyrir eigendur ADDO-véla. í
verði hverrar vélar er inni-
falin eins árs ábyrgð og eftir
að hún rennur út, er eig-
endum boðið upp á viðhalds-
og þjónustusamning, sem
innifelur ókeypis varahluti
og skoðanir með það í huga
að koma í veg fyrir bilanir,
þegar síst má við. Auk þess
hefur fyrirtækið mikið af
allskonar fylgihlutum svo
sem spjaldskrárkössum, borð-
um. bókhaldsspjöldum og dag-
bókum, svo eitthvað sé
nefnt. Fvrirtækið hefur að-
setur að Tryggvagötu 8.
92
FV 10 1975