Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Page 96

Frjáls verslun - 01.10.1975, Page 96
Ilm hoima og goima Læknirinn við sjúklinginn: — Já, vinur. Þú hefur of- kælzt heldur illilega. Bezta ráðið er að fara heim í hvelli og fá sér eitt konjaksglas. Það lifnaði heldur betur yfir sjúklingnum, sem spurði síðan: — Heyrðu. Heldurðu að þú gefir mér þetta ekki skriflegt? Maður nokkur dó og fór upp til himna. Þegar þangað kjóm spurði hann Lykla-Pétur, five augnablikið væri langt í himna- ríki. — MiIIjón ár, svaraði Pétur. — Og hvers virði er 25-eyr- ingur hér um slóðir? — Jafngildir 5 þús. krónum á jörðinni. — Þú myndir ekki vilja lána mér 25-eyring? — Jú, augnablik. Leikarinn hafði misst fyll- ingu úr tönn og fór til tann- læknisins: — Það er þessi á efri svölum, á fyrsta bekk, lengst til vinstri. Framboðsfundur. Mikill æs- ingur. Það er veitzt harkalega að Pétri þingmanni. í þriðju röð situr bakarinn í bænum og öskrar: — Þetta er tómt bull, sem þú ert að segja, Pési. Þó þú værir sjálfur Sánkti Pétur myndi ég ekki kjósa þig. — Ef ég væri Sánkti Pétur, værir þú alls ekki í kjördæm- inu mínu, vinur sæll, svaraði þingmaðurinn. — Heyrðu góði. Ætlarðu að halda við hnútinn! 96 FV 10 1975

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.