Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 3
4. TBL. 1976
Bls.
7 I stuttu máli
9 Orðspor
• ÍSLAND
12 Tœplega 40 ráSstefnur á Hótel LoftleiS-
umi í ár.
• SÉREFNI: SVÍÞjOÐ
14 Viðtal við sendiherra Svíþjóðar á Islandi.
15 Velferðarríkið í orði og á borði.
Spjall um Svíþjóð í dag.
18 Efnahagur Svía.
Grein eftir dr. GuSmund Magnússon prófessor.
24 Neyzluvörur hafa hœkkað um rúm 13%
á einu ári.
Fjallað um það sem ofarlega er á baugi hjá
Svíum og daglegt lif þeirra.
29 Skattpíningin verður aðalmál kosning-
anna í haust.
34 Hlutleysið kostar 10 milljarða í útgjöld-
um, til hermála.
Sagt frá hermálum og varnaráœtlunum.
39 Eitt hundrað ár í fararbroddi í fjarskipta-
tœkni.
Heimsókn til L. M. Ericsson, sem á 100 ára
afmœli um þessar mundir.
43 Stóraukin áherzla lögð á bœtta þjónustu
innanlands.
Greint frá nokkrum möguleikum fyrir ferðafólk.
49 Nokkur óvissa framundan hjá Kockums.
Sagt frá starfsemi Kockums og rœtt við for-
stjóra þess, Ólaf Sigurðsson, skipavekfrœðing.
57 Öflug starfsemi og vaxandi áhugi á ts-
landi.
Rœtt við Olav Isaksson, þjóðminjavörð, for-
mann félagsins Svíþjóð — Island.
59 Hyggst stofnsetja 18 keðjuverzlanir fyrir
íslenzkar vörur,
Rœtt við Svölu og Hilmar Sigurðsson, sem reka
fyrirtoekið Islandia í Málmey.
Bls.
63 Nýr flugvöllur við Gautaborg skapar ný
tœkifœri fyrir Flugleiðir
— segir Björn Steenstrup, forstjóri Flugleiða í
Svíþjóð og Finnlandi.
• BYGGÐ
71 Suðumesin eru vanþróuð atvinnulega
séð
— segir Hákon Kristjánsson í Stapafelli í Kefla-
vík.
73 Lokið við lagningu hitaveitu fyrir árslok
1978.
Rœtt við Jóhann Einvarðsson, bœjarstjóra í
Keflavík.
77 Framleiða mótað plast.
Heimsókn í Plastgerð Suðurnesja, Ytri-Njarðvík.
78 Allt stendur og fellur með sjávarútveg-
inum
— segir Bragi Guðráðsson, kaupmaður í Braga-
kjöri, Grindavík.
78 Samkeppni mœtt með vélvœðingu.
Egill JórijSson framkvœmdastjóri segir frá
Glugga- og hurðaverksmiðjunni Ramma, Ytri-
Njarðvík.
81 Með beztu fisldmið í heimi fyrir utan.
Rœtt við Dagbjart Einarsson, framkvœmdastjóra
Fiskqness í Grindavík.
83 Verðhœkkun mest í blöðunum
— segja brœðurnir Kristinn og Einar Kristins-
synir, semi reka Sjöstjörnuna í Keflavík.
84 Hafnarmálin þýðingarmest.
Spjallað við Alfreð G. Alfreðsson, sveitarstjóra
í Sandgerði.
• A MARKAÐNUM
87 Scenskar vörur og fyrirtœki.
• UM HEIMA OG GEIMA
96 Léttmeti úr öllum áttum.
• FRÁ RITSTJÖRN
98 Ísland-Svíþjóð. — Iðnaðurinn vanrœktur.
FV 4 1976
3