Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Page 7

Frjáls verslun - 01.04.1976, Page 7
í stnttn máli # Iðnrekstrarsjóður styrkir markaðsstarfsemí Iðnrekstrarsjóður styrkir nú í sam- vinnu við Útflutningsmiðstöð iðnaöar- ins ýmis konar markaðsstarfsemi ís- lenskra iðnfyrirtækja erlendis. Munu heilar iðngreinar eða fyrir- tækjahópar njóta forgangs. Styrkur- inn getur numið allt að 50% af beinum útgjöldum viö vörusýningarþátttöku. Iðnrekstrarsjóðurinn setur það sem skilyrði, að íslenskt fyrirtæki sé skrá- sett sem þátttakandi á sýningunni. # Sendiráð í sölustarfsemi Veruleg söluaukning hefur orðið á framleiösluvörum Glits hf. í Noregi á þessu ári. Er það fyrst og fremst aö þakka víðtækri kynningarstarfsemi sem umboðsmaður Glits hf. í Noregi, Klemenz Guðmundsson hefur staðiö fyrir ásamt íslenzka sendiráöinu í Osló. Var haldin sölusýning í sendi- herrabústaðnum og sendiherrann, Agnar Klemenz Jónsson, hélt síðdegis- boö og blaðamannafund í sambandi viö sýninguna. Fékk fyrirtækiö mjög mikla kynningu og var henni fylgt eft- ir með sölu og kynningarherferð í Nor- egi. # 100 þús. bílar árið 1982 Framkvæmdastofnun ríkisins hefur gert spá um bílafjölda og er gert ráð fyrir að bílar á íslandi verði rúmlega 100 þús. árið 1982, þar af 7.700 vöru- bifreiðar meö burðargetu yfir 40 þús- tonn. í sömu spá er gert ráö fyrir aö áriö 1985 veröi 2,5 íbúar á hvern fólks- bíl. # Skipastóllinn 995 skip íslendingar áttu 898 fiskiskip í árs- lok 1975, sem skiptist þannig: Síðutog- arar 6, skuttogarar 49, hvalveiðiskip 4, fiskiskip yfir 100 lestir 230 og fiskiskip undir 99 lestum, 609. Farþegaskip eru 5, olíuflutningaskip 5, vöruflutningaskip 48, varðskip og björgunarskip 9 og ýmis skip 30. Heild- arskipastóllinn var því í árslok 1975 995 skip. * # Ltanríkisviðskipti Islands 1975 Heildarverðmæti útflutningsins 47.- 436.6 m. kr. og hafði aukist um 14.559.7 m. kr. eöa um 44.3%. Heildarverðmæti innflutningsins árið 1975 var hinsveg- ar 75.062.4 m. kr. og haföi aukist um 22.493.8 m. kr. eða um 42.8%. Vöru- skiptajöfnuður árið 1975 var óhagstæð- ur um 27.625.8 m. kr., en var óhagstæö- ur um 19.691.7 m. kr. áriö 1974. Allar þessar tölur eru reiknaöar á því gengi sem gilti þegar viðskiptin fóru fram. Ef útflutningur og innflutningur árs- ins 1974 er hinsvegar reiknaður til sambærilegs gengis og fyrir árið 1975 er vöruskiptajöfnuöurinn þaö ár óhag- stæöur um 30.813.0 m. kr. Til Bandaríkjanna voru fluttar út vörur fyrir 13.884.9 m. kr. árið 1975 eða 29.3% af heildarútflutningsverðmæt- inu, næst er Portúgal meö 5.583.8 m. kr. þá Sovétríkin með 5.050.7 m. kr., í fjórða sæti er Bretland með 4.718.4 m. kr. og í fimmta sæti er V-Þýzkaland með 3.013.8 m. kr. Samtals var flutt út til þessara fimm landa fyrir 32.251.6 m. kr. eða 68% af heildarútflutnings- verömætinu. Til EFTA-landa fór 19% heildarútflutningsins, til Efnahags- bandalagslanda fóru 24.7% og til Aust- ur-Evrónu 13.4%. Áriö 1975 var mest flutt inn frá V.- Þýzkalandi og var verðmætið 8.044.1 m. kr., Bretland var í öðru sæti með 8.006.7 m. kr., Noregur var í þriðja sæti meö 7.957.1 m. kr., Sovétríkin í fjórða sæti með 7.781.4 m. kr. og Danmörk í fimmta sæti meö 7.535.7 m. kr. Frá þessum fimm löndum var flutt inn fyr- ir 39.325.0 m. kr. eða 52% af heildar- innf lutningsverðmætinu. FV 4 1976 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.