Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Qupperneq 9

Frjáls verslun - 01.04.1976, Qupperneq 9
Hans G. Andersen, sendihcrra, mun hafa far- ið á laun til Oslóar á dög- unum til viðræðna við norska ráðamenn um landhelgismálið. Hans hefur undanfarið sctið hafrdttarráðstefnuna í New York. Norðmenn vinna markvisst á bak við tjöldin að lausn deilunn- ar og vakti leyniferðin því athygli víða, en þó mest í London. Utanríkisráðuneytið hef ur látið í Ijós óánægju með það hve iðinn Stein- grímur Hermannsson er við að úthlutarússneskum „visindamönnum“ vega- bréfsáritun til íslands, en Rannsóknarráð ríkisins getur gert slíkt án vitund- ar ráðuneytisins. Síðasta afrek Steingríms er að samþykkja að 40 „vís- indamenn“ komi í sumar með 8 tonn af sprengiefni. Ekki eru til geymslur fyr- ir allt dínamítið, sem nota á í „vísindalegum til- gangi“, en ef til vill ætla vinir Ráðstjórnarríkjanna að geyma eitthvað af því? Meðan Einar Ágústsson er illur út í Steingrím, hefur sá síðar- nefndi gagnrýnt Jón Skaftason, þingmann, á lokuðum flokksfundi fyr- ir að skrifa eftirtektar- verða grein í Ingólf, blað framsóknarmanna á Reykjanesi, 8. apríl s.l. Greinin er heiðarlegt upp- gjör á stjórnmálaástand- inu, Jón er nú eitt helsta leiðtogaefni flokksins, en Steingrímur þolir það ekki, enda ætlar hann sér að leysa Ólaf formann af hólmi. Senn líður að því að hið nýja og saklausa banka- ráð Alþýðubankans verð- ur að ráða bankastjóra. Fáir vilja sækja um bankastjórastólana tvo, en á aðalfundi bankans var Björn Jónsson, for- seti ASÍ, eina banka- stjóraefnið sem nefnt var á nafn. — • — Kjartan Ólafsson, rit- stjóri Þjóðviljans, er sagð- ur álita að bann eigi að taka við þingsæti Magn- úsar Kjartanssonar í næstu kosningum og um leið flokksforystunni. Ýmsir bandalagsmenn segja að flokkurinn klofni enn einu sinni, ef svo harður „Moskvukommi“ komist í þá valdaaðstöðu. Svavar Gestsson, ritstjóri sama blaðs, hefur hingað til haft augastað á fram- boði í höfuðborginni, en verður að leita eftir fram- boði úti á landi og eru Austfirðir númer tvö á óskalista hans. — • — Það virðast lítil takmörk fyrir því hve miklar hækkanir ríkisreknu fyr- irtækin fá hjá stjórnvöld- 'um til að lagfæra rekst- urinn hjá sér. Sements- verksmiðjan er nýbúin að fá hækkunarheimild frá Iðnaðarráðuneytinu upp á 38%, þ.e.a.s. að frá því í byrjun árs 1974 hefur tonnið af sementi hækkað úr liðlega 5 þús. kr. í tæp- lega 16.600 kr. nú, eða um rúmlega 400%. Þeir sem til þekkja segja að hækk- unin nú sé fengin til að greiða niður á stuttum tíma sementskvörn sem keypt var í fyrra og safna í sjóð fyrir sementsferju, sem er í smíðum. Eftir því er tekið, hve margir af fréttamönnum sjónvarpsins hafa sagt upp starfi sínu eða eru á förum nú. Þykir þetta býsna merkilegt, þar sem fyrirfram gætu menn haldið að um eftirsóknar- verð störf væri að ræða. Vonandi reynir útvarps- ráð að komast að hinu sanna um hvað þessum flótta valdi og gera við- eigandi ráðstafanir. Ólaf- ur Ragnarsson hætti ný- lega á fréttastofu sjón- varps. Svala Thorlacius hefur sagt upp og ætlar að hefja lögfræðistörf. Sonja Diego bíður eftir atvinnutækifæri annars staðar og Jón Hákon Magnússon mun væntan- lega hefja störf hjá fjöl- þjóðastofnun í Vestur- Evrópu fljótlega. — • — Guðni í Soinnu heldur sínu striki þrátt fyrir erfiðleikana í vetur vegna Air Viking. Hann liefur að undanförnu unnið að undirbúningi ferðaáætl- unar Sunnu til suður- Ianda, sem ekki hefur gengið fyrirhafnarlaust. Þegar Guðni var þar syðra fyrir nokkru kom í ljós, að allar hótelpantanir Sunnu höfðu verið strik- aðar út og reyndar færð- ar á nafn Samvinnuferða. Skýringin var sú, að fyrrverandi starfsmaður Guðna, sem nú vinnur fyrir Samvinnuferðir, hafði orðið á undan sín- um fyrrverandi húsbónda þangað suður og látið hagræða málum á þenn- an veg. En Sunna er ekki dauð úr öllum æðum enn og ætlar að stunda blóm- legan túrisma í sumar eins og áður. FV 4 1976 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.