Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Síða 12

Frjáls verslun - 01.04.1976, Síða 12
Hotel Loftleiðir: Tæplega 40 ráðstefnur haldnar í ár Pantanir hafa borizt til ársins 1979 Ráðstefnuhald hefur aukist í heiminum, sérstaklega síðustu 10—15 árin og er víða megin- stoð ferðaþjónustunnar. Um 44% allra alþjóðaráðstefna hafa innan við 100 þátttakendur og 38% 100—500 þátttakendur. Þátttakendur í stórum alþjóða- ráðstefnum eru yfirleitt um 2000. ísland virðist vera vaxandi ráðstefnuland og siðustu 5—6 árin hafa árlega verið haldnar margar ráðstefnur á Hótel Loft- leiðum. Þau Emil Guðmunds- son, aðstoðarhótelstjóri Hótels Loftleiða og Erla Gunnarsdótt- ir, starfsmaður ferðaþjónustu Flugleiða eru öllum hnútum kunnug, hvað ráðstefnur varðar og svöruðu þau nokkrum spurn- ingum F.V. um þessi mál. MIKIÐ UM LÆKNARÁÐ- STEFNUR Flestallar ráðstefnur, sem haldnar eru á Loftleiðum hafa frá 100—500 þátttakendur og meðallengd hverrar ráðstefnu er 5 dagar. Flestar ráðstefnur, sem haldnar eru hér á landi eru læknaráðstefnur aðallega lækn- ar frá Norðurlöndum og verður m.a. Kvensjúkdómalæknaþing á Hótel Loftleiðum dagana 29. maí til 8. júní og gigtarlækna- þing 18.—29. júní n.k. FULLKOMIN AÐSTAÐA Á HÓTELINU Á Hótel Loftleiðum er mjög góð aðstaða til ráðstefnuhalds. Þar eru m.a. 13 ráðstefnusalir með góðum tækjabúnaði m.a. til myndasýninga og túlkunar. Einnig hafa ráðstefnurnar að- gang að prentsmiðju Flugleiða, sem forráðamenn hótelsins telja mjög þýðingarmikið atriði og er þessi þjónusta einstök í sinni röð. Geta ráðstefnugestir þann- ig fengið fundargerðir og ýmis gögn strax upp í hendurnar. Einnig er góð aðstaða fyrir blaðamenn á hótelinu og sýn- ingaraðstaða, sem hótelið leigir út umsjónarmönnum ráðstefn- anna, sem aftur ieigja út sýn- ingarbása til viðkomandi fyrir- tækja. Hefur einmitt verið mik- ið um sýningar á læknaráð- stefnum. BÓKAÐ TIL 1979. Þegar hefur verið bókað á ráðstefnur allt fram til ársins 1979, en í ár verða haldnar tæp- Emil Guðmundsson, aðstoðarhótelstjóri og Erla Gunnarsdóttir hjá ferðaþjónustu Flugleiða, sem bera hita og þunga af ráðstefnu- undirbúningi. 12 FV 4 1976
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.