Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Side 21

Frjáls verslun - 01.04.1976, Side 21
Bretland (13,2%), Noregur (10,4%), Vestur-Þýskaland (10%), Danmörk og Finnland, en samanlagt kaupa önnur Norðurlönd meira af Svíum en Bretar og sala til Noregs og Finnlands hefur aukist mikið hin síðari ár. Útflutningur til þróunarlanda hefur stóraukist, en þó fara 84% útflutnings til annarra iðnaðarlanda. Innflutningur er fjölþættari en útflutningur, en um hvort tveggja gildir að fullunnar vör- ur verða æ stærri hluti, þótt olíuverðhækkimin hafi breytt þar nokkru um í bili. Tíu stærstu útflutningslönd til Svíþjóðar eru í Elvrópu. Vestur-Þýskaland hefur verið þar lengi í fararbroddi. Til að mynda kemur um þriðjungur innfluttra málmiðnaðarvara þaðan. Næst kemur Bretland, en síðan Danmörk, enda þótt einungis fimmtungur útflutn- ings Dana til Svíþjóðar sé mat- vörur. Innflutningur frá Noregi og Finnlandi hefur farið vax- andi og stóraukin kaup af Norðmönnum eru fyrirhuguð í sambandi við olíuna. # Viðskipti íslands og Svíþjóðar Nýjustu tölur um skiptingu innflutnings eftir söluitegundum og löndum fyrir árið 1974 (Verslunarskýrslur). Helstu innflutningsvörur frá Svíþjóð eru þessar: Millj. kr. (cif.) Sagaður trjáviður 67 Jarðolíuafurðir 88 Plastefni óunnin, endur- unninn sellulósi og gerviharpix 202 Unnar vörur úr trjáviði 57 Pappír og pappi 100 Vörur úr pappírsmassa, pappír og pappa 99 Járn- og stálstengur o. þ. h. 132 Pípur og pípuhlutar úr stáli eða járni 89 Á1 61 Ýmsar málmvörur 68 Vélar ogtæki ýmis konar 357 Rafmagnsvélar, -rofar o. þ. h. 89 Raflagnaefni 73 Fjarskiptatæki og -búnaður 187 Rafmagnsbúsáhöld 80 Vélknúin ökutæki 516 Pípulagningaefni o. þ. h., hreinlætis- og hitunar- tæki, ljósabúnaður 80 Húsgögn 70 Fatnaður 72 í heild nam innflutningm' frá Svíþjóð tæplega 3,7 milljörðum ísl. króna. Þar endurspeglast að sjálfsögðu meginútflutningsvör- ur Svía úr tré og málmi, en einnig er þar að finna vörur eins og húsgögn og fatnað, sem eru í beinni samkeppni við hér- lenda framleiðslu. Tölur yfir útflutning eftir vörutegundum eru til fyrir 1975, en til samræmis verður hér einnig tekið árið 1974, en 2. tafla — Utanríkisviðskipti Svía 1974 eftir löndum Útflutningur millj. s. kr. Innflutningur millj. s. kr. EBE 33.752 37.524 þar af: Belgía 2.276 3.042 Danmörk 5.953 5.102 Frakkland 3.681 2.786 Bretland 9.313 7.780 ítalia 2.137 2.087 Holland 3.102 3.426 Vestur-Þýzkaland 6.908 13.170 Önnur lönd Vestur-Evrópu Tyrkland og Júgóslavía 18.044 13.692 þar af: Finnland 4.984 3.853 Noregur 7.324 4.795 Austur-Evrópa 3.480 3.712 Bandaríkin 3.743 4.594 Kanada 1.005 478 Suður-Ameríka 2.752 2.036 Afríka 2.786 1.952 Asía og Ástralía 4.828 6.004 Alls: 70.391 69.993*) *) Ath.: vegna breyttrar tollmeðferðar 1974 er þessi tala of lág. f samanburði við fyrri ár er réttara að miða við 72.850 millj. s. kr. FV 4 1976 21 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.