Frjáls verslun - 01.04.1976, Page 23
Sænskir bílar njóta mikilla vinsælda vegna vandaðrar framleiðslu.
þega að fyrirtækjunum. Á síð-
þá fluttum við einkum til Sví-
þjóðar eftirtaldar afurðir:
Millj. kr.
Fryst rækja (fob.,) 343
Fryst hrogn 37
Grásleppuhrogn, söltuð 17
Önnur matarhrogn 158
Þorskmjöl 64
Kindakjöt, fryst 97
Ostar 22
Gærur, saltaðar 131
Nautgripa- og hross- húðir, saltaðar 38
Loðsútuð skinn og húðir 25
Prjónavörur úr ull 28
Kísilgúr 12
Ýmsar iðnaðarvörur 11
Gamlir málmar 16
f heild nam útflutningur til
Svíþjóðar 1.044 millj. kr. árið
1974 og sést af því að við kaup-
um tvöfalt meira af Svíum en
þeir af okkur. Áberandi er að
í útflutningnum ber hæst sjáv-
arvörur og landbúnaðarafurðir,
en sala almennra iðnaðarvara er
óveruleg, enda við ramman reip
að draga.
Hvorttveggja er að iðnaðar-
framleiðsla Svía er fjölþætt og
þeir kaupa gjarnan sænskar
vörur af öðru jöfnu.
1. tafla — Utanríkisviðskipti Svía 1974 eftir vöruflokkum
Útflutningur Innflutningur
millj. s. kr. millj. s. kr.
Matvörur 2.103 5.723
Hráefni og eldsneyti 14.031 15.458
þar af:
Trjávörur 4.403
Pappírsmassi 5.830
Málmar 2.306
Olíur 944 12.602
Efnavörur 3.548 6.188
Millistigsafurðir 19.385 12.778
Þar af:
Úr tré 6.947 4.359
Úr járni og stáli 5.888 2.365
Úr öðrum málmum 1.445
Verkstæðisiðnaður (málmiðnaður) 29.377 22.974
Málmvörur 2.401 1.694
Vélar, aðrar en rafmagnsvélar 11.111 8.690
Rafmagnsáhöld og vélar 5.555 5.258
Ökutæki 6.327 3.865
Skip 3.525 2.727
Aðrar fullunnar vörur 1.947 6.872
Alls: 70.391 69.993*)
*) Ath.: vegna brcyttrar tollmeðferðar 1974 er þessi tala of lág. I samanburði við fyrri
ár cr réttara að miða við 72.850 millj. s. kr.
FV 4 1976
23