Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Síða 33

Frjáls verslun - 01.04.1976, Síða 33
skriflegan samning við sænska sjónvarpið um kvikmyndun „Loftsiglingarinnar“. Myndin verður boðin til sölu á alþjóð- legum markaði og kann að gefa af sér drjúgar tekjur, en rithöf- undinn hryllir við þeirri til- hugsun. Tekjurnar af mynd- inni og ríflega það kunna allar að renna beint í skattheimtuna, af því að þær bætast ofan á þingmannslaunin. # Kjósendur vilja nýja stjórn Per Olof sagði, að helmingur kjósenda að minnsta kosti vildi skipta um stjórn. Fleiri og fleiri vilja borgaralega ríkis- stjórn og samstarf borgaralegu flokkanna að hans dómi. Kjós- endur yrðu fyrir sárum von- brigðum ef ekki yrðu áberandi breytingar á fylgi flokkanna frá því sem nú er. Atkvæði eru nú jöfn í sænska binginu inilli stuðningsflokka stjórnarinnar og stjórnarandstöðu. Þingmönnum verður fækkað úr 350 í 349 í næstu kosningum. # Sænskur Glistrup? Stjórn jafnaðarmanna nýtur stuðnings kommúnista í þing- inu en nú eru taldar talsverðar líkur á að Vinstri flokkurinn- kommúnistarnir fái ekki 4% heildaratkvæðamagnsins í þing- kosningum, sem tilskilið er til að koma að manni. Þá gæti hugsanlega komið til greina samstarf milli Folkpartiet og jafnaðarmanna en borgara- flokkarnir yrðu líka að vera til- búnir að mynda stjórn sam- an. Jafnaðarmenn hefðu heimt- að sameiginlega stefnuskrá þessara flokka en hún yrði ekki til fyrr en í fyrsta lagi eftir kosningar ef borgaralegur meirihluti fengist. Það yrði líka að hafa hugfast, að ný ríkis- stjórn gæti ekki komið fram stefnumálum sínum fyrr en hún hefði starfað í heilt ár eftir kosningar og sett ný fjárlög en fjárhagsárið í Svíþjóð er miðað við 1. júní. Taldi Per Olof, að svo eindregin væri ósk sænskra kjósenda um breytta stjórnar- hætti, að tækist borgaraflokk- unum ekki að mynda stjórn saman og koma á nauðsynleg- um umbótum myndi flokka- kerfið sænska riðlast og upp rísa nýr flokkur í ætt við flok'k Glistrup i Danmörku. # Jöfn atkvæði Eins og áður segir styðst stjórn jafnaðarmanna við þing- lið kommúnista nú á þinginu. Sænska þingið situr í einni deild og sú ankanalega staða kom upp eftir síðustu kosning- ar, að samanlagt höfðu jafnað- armenn og kommúnistar 175 þingmenn og borgaraflokkarnir 175. Jafnaðarmenn hafa 156 þingsæti og kommúnistar 19. Centerpartiet 90, Moderata samlingspartiet 51 og Folk- partiet 34. I mörgum málum hefur því orðið að grípa til hlutkestis til að ráða þeim til lykta og þykir mörgum það fremur áferðarljótur flötur á framkvæmd þingræðisins. Stjórnarskrárbreyting hefur því verið gerð og þingmönnum fækkar um einn í kosningunum í haust. ALLAR VEITINGAR • SHELL-vörur. • Opið 9-11.30 mánudaga — föstudaga. • Nætursala um helgar. TORG HF. VATNSNESVEGI 16, KEFLAVÍK. SÍMI 2674. FV 4 1976 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.