Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Síða 34

Frjáls verslun - 01.04.1976, Síða 34
Hermál í Svíþjóð Hlutleysið kostar 10 milljarða í útgjöldum til hermála Svíþjóð fjórða mesta herveldi heims miðað við útgjöld á hvern íbúa landsins Miðað við mannfjölda er Svíþjóð fjórða mesta herveldi heimsins, á eftir ísrael og risaveldunum tveimur. Svíar hafa kosið sér hlutleysisstefnu í alþjóðamál'um og standa utan hernaðarbandalaga með þeiin afleiðingum, sem slíkt hefur á afkomu þjóðarhúsins. Segja má að Svíar kaupi hlutleysið dýru verði því að þeir verja mjög umtalsverðum upphæðum til hermála cða rúmlega 10% af fjár- lögum þessa árs, sem eru um 10 milljarðar sæn skra króna. Á hverju ári eru svo kvaddir til 120 þús. hermenn, sem þátt taka í æfingum allt frá 11 dög- um og upp í rúman mánuð. Til- gangurinn með þeim er sá að æfa herútboð og flutninga og samræma aðgerðir hinna ýmsu herflokka. Fyrir herinn starfa 20 þús. yfirmenn, 27 þús. ó- breyttir borgarar og 15 þús. varaliðsf oringj ar. Hafsvæðið undan strönd Sví- þjóðar og lofthelgi landsins eru stöðugt undir eftirliti af hálfu flotans og flughersins. Hluti af flotanum og flestar deildir flug- hersins eru tilbúnar til átaka með mjög skömmum fyrirvara. Hið sama gildir um landherinn og stórskotalið strandgæzlunn- ar. Heimavarnarliðið er fært um að vopnvæðast í stöðvum sinum með fárra klukkustunda fyrirvara. # Vopnabúr víða um land Vopn, skotfæri og annar her- búnaður fyrir bardagasveitirn- ar er geymdur í fjöldanum öll- um af birgðastöðvum út um alla Svíþjóð. Þessi dreifing stuðlar ekki aðeins að hraðvirku her- útboði heldur gerir árásaraðila erfitt um vik að tefja eða hefta Hernaðar- tækni Svía er frábær og þykir eftir- sóknarverð í öðrum lönd- um. Viggen- þotur, sem SAAB- verksmiðj- urnar fram- leiða. 34 FV 4 1976
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.