Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.04.1976, Qupperneq 35
hervæðinguna. Almenn her- væðing hintna einstöku dei'lda og flokka hersins tekur allt frá nokkrum klukkustundum upp í fáeina daga. Herinn í Sviþjóð saman- stendur því af mannafla, sem hefur verið skráður til herþjón- ustu og þjálfunar um tvítugt en er að meiribluta til í „leyfi“ á friðartímum, fara við og við til stuttra æfinga með her- flokknum sinum. Þjálfunar- formið miðar að því að mynda hinar hæfustu hersveitir er geti notið sín að fullu þegar eftir herútboð. # Landherinn Sænski landherinn hefur á að skipa rúmlega 600 þúsund manns, ef til hernaðarátaka kemur og þar að auki byggir hann á liðsstyrk 100 þús. sjálf- boðaliða í heimavarnarliðinu. Stærstu og bezt búnu bardaga- sveitirnar eru skriðdreka- og fótgönguliðssveitirnar ásamt Norrland-sveitunum en hver um sig hefur innan sinna vé- banda 5—6 þús. menn. Þær eru skipulagðar og útbúnar til að geta verið hreyfanlegar í bar- dögum uppi í fjöllunum og eiga að bjóða veðurguðunum byrg- inn, ef þeir sýna sig í öllu sínu veldi eins og oft gerist í norður- héruðum landsins. Heimavarn- arliðið á að gera þessum sveit- um fært að hervæðast og hlut- verk þess er að verja hernaðar- mannvirki. Skriðdrekasveitirnar ráða m.a. yfir hinum nýja „S“-skrið- dreka og brynvörðum mann- flutningavögnum af 302-gerð. Þessi tæki eru smíðuð í Svíþjóð eins og flest önnur hergögn landhersins sænska, m.a. 155 mm byssur, „Bantam“-eldflaug- ar til að verjast skriðdrekanum, 90 og 84 mm byssur gegn skrið- drekum og „Miniman“-skrið- drekasprengjur. Til að verjast árásum flugvéla býr landher- inn yfir sænskum flugskeytum, sem beina má gegn hraðskreið- ustu orrustuflugvélum, og ný- lega fékk hann nýtt flugskeyti „Robot 70“, sem sérstaklega er smíðað til loftvarna. Svíar smíða sína eigin skriðdreka, en þessir eru keyptir erlendis — af gerð- inni Centurian. # Sjóherinn Sjóherinn leggur aðaláherzlu á að beita léttum og hraðskreið- um skipum og kafbátum. Þessi floti er sérstaklega hannaður fyrir aðgerðir með ströndum fram. Sænski sjóherinn á nú 6 tundurspilla, 20 kafbáta, 37 tundurskeytabáta og tundur- duflaslæðara. Tundurspillarnir eru búnir fallbyssum, tundur- skeytum og flugskeytum til ár- ása á stöðvar á jörðu og eins til varnar gegn flugvélum. Hern- aðarlega mikilvægra staða er gætt af stórskotaliði strand- gæzlunnar, sem skipuð er hreyfanlegum sveitum jafnt sem flokkum í mjög vel vörð- um fallbyssuvirkjum. Sveitirn- ar geta beitt flugskeytum, lagt jarðsprengjur eða hafið skæru- hernað, ef þess gerist þörf. Þá starfa líka þyrluflugsveit- ir á vegum flotans en þeim er aðallega ætlað að stunda kaf- bátaveiðar. Allur skipakostur flotans er smiðaður í Svíþjóð og byssurnar, tundurskeytin, vopn gegn kafbátum og jarð- sprengjur eru sænsk gæðavara. # Flugherinn Flughernum er skipt í 35 sveitir flugvéla, sem búnar eru til bardaga og árása í öllum veðrum. Þessar sveitir hafa að- stöðu í flugstöðum víðs vegai’ um Svíþjóð. Öll starfsemi flug- hersins er samræmd með tölvu- stýrðu stjórnunar- og viðvörun- arkerfi. Meðal flugvélategunda má nefna Draken, sem flýgur með tvöföldum hraða hljóðsins í öllum veðrum, og er bæði hönnuð sem orrustu- og könnunarflugvél. Þá er það Lansen orrustuvélin sem líka er notuð til njósna. f vopnabúri fyrir þessar vélar má meðal annars finna Sidewinder og Falcon flugskeyti til notkunar í loftbardögum og sænskt flug- skeyti til að hæfa skotmörk á jörðu niðri. Ný gerð af orrustu- þotum, Viggen, hefur verið smíðuð hjá SAAB-flugvélaverk- smiðjunum í Svíþjóð. Hefur hún vakið mikla athygli víða hjá herveldum og þykir með því fullkomnastá, sem gerist í framleiðslu herflugvéla um þessar mundir. Viggen er allt í senn gerð til árása, loftbardaga, könnunarferða og þjálfunar. Fyrstu árásarflugvélarnar fékk sænski flugherinn til umráða í júní 1971. Frá lokum seinni heimsstyrj- aldarinnar hefur 4—4,5% vergrar þjóðarframleiðslu Svía verið varið til hermála. Árið FV 4 1976 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.