Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Page 39

Frjáls verslun - 01.04.1976, Page 39
L. M. Ericsson Eitt hundrað ár í fararbroddi í f jarskiptatækni Er nú alþjóftlegt fyrirtæki með 80 verksmiðjur og sölufyrirtæki víða um lönd Um þessar mundir er þess minnzt, að 100 ár eru liðin frá stofnun fyrirtækisins L. M. Ericsson í Sví- þjóð. Fullyrða má, að fá eða engin erlend fyrir-tæki eigi framleiðsluvörur sínar jafnvíða á íslensk- um heimilum og L. M. Ericsson, þó að' heimilisfólk geri sér kannski ekki almennt grein fyrir því. Um áratugaskcið hefur L.M. Ericsson séð símamálastjórninni hér á landi fyrir tækni og tækja- búnaði meðal annars símatækjunum, sem eru liið mesta þarfaþing á einkaheimiluin eða í fyrirtækj- um og opinberum stofnunum. Lars Magnus Ericsson, bra,utryðjandinn sjálfur, skoð'ar hér rit- símatæki ásamt ektakvinnu sinni. Hann byrjaði í viðger'ðum á simtækjum. Það eru aðeins fá fyrirtæki sem státa af að hafa starfað í fjarskiptatækni allar götur síð- an 1876, þegar Alexander Gra- ham Bell fékk fyrstu einka- leyfin fyrir símatæki sín vestur í Bandaríkjunum. Á meðal þessara fáu fyrir- tækja er þó L. M. Ericsson i Stokkhólmi, sem nú er eitt hið stærsta af fyrirtækjum í Sví- þjóð en á uppruna sinn að rekja í verkstæðisskúr í húsasundi, þar sem tveir menn fóru að vinna saman 1876. Stofnandinn, Lars Magnus Ericsson var hug- myndaríkur, þrítugur þúsund- þjalasmiður, sem vann upphaf- lega við viðgerðir á símatækj- um. # Fjölþjóðafyrirtæki Nú er L. M. Ericsson fjöl- þjóðafyrirtæki, sem á rúmlega 80 verksmiðjur og sölufyrir- tæki víða um lönd með um 85 þús. starfsmönnum. Þar af vinna 32 þús. í verksmiðjum fyrirtækisins í Svíþjóð. Árleg sala hjá L. M. Ericsson er nú 1,5 milljarðar dollara og nemur aukningin um 20% á ári. Fyrir- tækið er eitt af fáum sem hanna, framleiða, selja og setja upp fullkomin fjarskiptakerfi, hvar sem er í heiminum. Fram- leiðsluvörurnar geta verið allt frá örsmáum transistorum upp í flókin skiptikerfi fyrir sjálf- virkar símstöðvar eða telex- sambönd innanbæjar, innan- lands, milli landa og milli heimsálfa. L. M. Ericsson hefur áunnið sér orð fyrir að vera frumkvöð- ull í gerð innanhússkallkerfis og annarra sambanda, sem not- uð eru í viðskiptafyrirtækjum, iðnaði og hjá stofnunum. Skyld- ar greinar á sviði fjarskiptanna eru m.a. framleiðsla síma- strengja af mörgum gerðum, radar-, laser- og innrauðra- tækja, fjarvinnslutækja fyrir tölvur, framleiðslustjórntæki, FV 4 1976 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.