Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Síða 40

Frjáls verslun - 01.04.1976, Síða 40
ljósmerkjakerfi fyrir þjóðvegi og járnbrautir og margt annað. # Fyrstir með ýmsar nýjungar Síðan L.M.Ericsson var stofn að hefur fyrirtækið bryddað upp á margvíslegum nýjungum í fjarskiptatækni. Ef simatækin sem slik eru tekin sérstaklega, má nefna, að L. M. Ericsson varð fyrst til að framleiða borð- símatæki, símtæki úr plasti og símtæki í einu stykki, það er hinn svonefnda Ericofon, sem er allt í senn; hljóðnemi, mót- takari og númeraskífa í sömu einingunni. Hálf önnur milljón slíkra tækja hefur verið tekin í notkun viða um heim síðan þau komu fyrst á markaðinn árið 1956. í símatækninni er símtækið sjálft aðeins toppurinn á is- jakanum ef svo mætti segja. Kjarninn 1 nútímabúnaði eru flókin, sjálfvirk skiptikerfi sem verða að geta komið boðum hratt og örugglega á hagkvæm- an máta milli þess sem hringir og þess, sem talað er við. í þess- um mikilvæga þætti símatækni- mála hefur orðstír L. M. Erics- son spurzt víða um heim, sér- staklega á síðustu fimmtíu ár- um. Talið er, að ein af hverjum sjö hringingum, sem fram fara í heiminum um þessar mundir, að Bandaríkjunum frátöldum, fari fram um tengistöð frá L. M. Ericsson. # Löng ending tækja Fyrsta sjálfvirka símstöðin frá Ericsson, sem vakti heims- athygli var hið svonefnda „500- lína kerfi“, en það kom á mark- aðinn á þriðja áratugnum. Eitt fyrsta kerfið þessarar tegundar var sett upp í Rotterdam 1924. Það hefur verið stækkað nokkr- um sinnum og veitir enn full- komna þjónustu. Pantanir á ,,500-lína kerfinu" berast enn frá símamálastjórnum margra landa. Á fimmta áratugnum vann L. M. Ericsson í samvinnu við sænsku símamálastjórnina að þróun „crossbar" kerfis sam- kvæmt hugmyndum tveggja sænskra verkfræðinga, en þær voru siðar teknar upp hjá Bell- simafyrirtækinu i Bandaríkjun- um. Þetta kerfi ruddi úr vegi margs konar fyrirferðarmikl- um tækjabúnaði í eldri kerfum og sameinaði fljótvirkni og ör- yggi- Þetta kerfi ruddi sér til rúms alþjóðlega og er það nú al- mennt notað í símakerfum í merkilegur áfangi í gerð raf- eindaskiptibúnaðar, sýndi glögglega hæfni Ericsson-verk- smiðjanna til að framleiða mjög háþróuð tæki á þessu sviði og við þetta öðluðust sérfræðingar dýrmæta þekkingu og reynslu, sem kom að notum við fram- leiðslu á kerfum fyrir hinn al- menna markað. Árangur þessa starfs hefur í raun orðið sá, að tölvustýrðar símstöðvar hafa verið smíðaðar og seldar síma- félögum í tæplega 10 löndum. Fyrsta tölvustýrða kerfið var Þetta eru aðal- stöðvar L. M. Erics- son rétt fyrir utan Stokkhólm. heiminum og um leið hið full- komnasta af því tagi. „Cross- bar“-kerfi frá Ericsson hafa ver- ið tekin í notkun eða pöntuð fyrir 13 milljón almenningslín- ur í 75 löndum. # Aultin hraftvirkni Allir símatækjaframleiðend- ur hafa glímt við gerð rafeinda- búnaðar til að gera skipti í símstöðvum hraðari, koma í veg fyrir hreyfingar einstakra hluta í búnaðinum og bæta eiginleika stöðvanna að öðru leyti. Raf- eindaskiptikerfi frá Ericsson var snemma á sjötta áratugnum tekið í notkun hjá bandaríska flughernum og var það hið full- komnasta sinnar tegundar á þeim tíma. Þetta kerfi, sem var tekið í notkun í útborg Stokk- hólms árið 1962. # Alþjóftleg starfsemi Mikilsverður liður í starfsemi Ericssons næstum alveg frá byrjun er virk þátttaka á mörk- uðum utan Svíþjóðar. Þetta var óhjákvæmileg þróun, þegar höfð var í huga smæð markað- arins í Svíþjóð, þar sem íbúar eru færri en í borgum eins og New York, London og Tokyo. Meir en 80% af allri sölu L. M. Ericsson samsteypunnar fer fram á markaði utan Svíþjóðar og umtalsverður hluti fram- leiðslunnar, sem fram fer í Sví- þjóð er ætlaður til útflutnings. Helmingur heildarsölunnar fer fram á Evrópumarkaði utan 40 FV 4 1976
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.