Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Side 43

Frjáls verslun - 01.04.1976, Side 43
Ferðamál í Svíþjóð Stóraukin áherzla lögð á hætta þjónustu innanlands Odýr gisting fáanleg á tjaldstæðum, motelum eða í bjálkakofum Svíar hafa að undanförnu verið að endurskipul eggja yfirstjórn ferðamála í landinu og er mark- miðið fyrst og fremst að tryggja þátttöku almenningssamtaka í mótun ferðamálastefnu og stuðla að því, að Svíar eigi þessi kost að kynnast eigin landi á orlofstíma sínum fyrir hóflegt verð. Að sögn Anniku Svahnström, blaðafulltrúa ferðamálaráðsins sænska, var það túlkun sumra erlendra blaða á þessum breyttu viðhorfum, að erlendir ferðamenn myndu hér eftir verða óvelkomnir í Svíþjóð, en það væri mesti misskilningur. Árlega kemur um 1 millj. ferða- manna til Svíþjóðar frá öðrum löndum en Norðurlöndunum, en ekki er til nein tala yfir komu Norðurlandabúa til landsins. Fimm vikna almennt orlof er nú til umræðu í Svíþjóð og margir starfshópar eiga nú þeg- ar kost á allt að 5-6 vikna orlof i, sem menn vilja gjarnan skipta og verja hluta af því heima og afgangi í útlöndum. Með leng- ingu orlofsins verður meira að- kallandi að huga náið að bættri þjónustu og uppbyggingu fyrir ferðamálastarfsemi heima fyrir. Núna munu 4-5 milljónir Svía ferðast innanlands, en um millj- ón manns fara til sólarlanda. Það vill þó oftast verða mun auðveldara að láta skipuleggja fyrir sig ferðir suður á bóginn heldur en t. d. norður í nyrztu héruð Svíþjóðar. Nú á að hefja samræmdar aðgerðir þannig að innanlandsferðalögin verði auð- veldari í framkvæmd og að ferðaskrifstofur hafi tiltækar upplýsingar um alla möguleika í því sambandi. Algengast er að fólk ferðist um Svíþjóð á eigin bílumi og noti aðstöðu á tjaldstæðum, sem eru 530 talsins og bjóða upp á góða þjónustu. Þá eru 120 farfuglaheimili og 70 gistiheim- ili á vegum ferðafélaga, sem bjóða ódýra gistingu fyrir fjöl- skyldur á bílferðalögum. Gist- ingin á þessum stöðum kostar 11-16 sænskar krónur fyrir manninn. Framvísi menn fé- lagsskírteinum alþjóða far- fuglasamtaka þurfa þeir ekki að greiða nema kr. 7,50-12 fyrir gistingu eftir aðbúnaði í her- bergjum. Gjaldið á tjaldstæðunum er 5-12 sænskar krónur fyrir manninn. Mótel eru víða við helztu þjóðvegi í Svíþjóð, mjög ny- tízkuleg. Það er Esso, sem hef- ur byggt flest mótelin og kost- ar gisting á þeim kr. 90-120 fyrir tveggja manna herbergi með baði eða sturtu. Flest mótelin hafa svokölluð fjöl- skylduherbergi með fjórum rúmum, en gisting í þeim kost- ar kr. 130 fyrir nóttina. Þá er mjög vinsælt að leigja sér lítinn bjálkakofa í Svíþjóð, en þeir munu vera um 20 þús- und, sem leigðir eru út sumar og vetur. Þægindi eru misjafn- lega mikil í þessum bústöðum og leigan breytileg eftir því, allt frá kr. 270 til 1200 á viku. Svo eru að sjálfsögðu venju- leg hótel, sem almennt geta talizt vera í tiltölulega háum NORTHI-RN IAPLAND / \ r' \ i \ \ i / \ / / \ \ SOUTHHRN LAPLAND / c '■> VÁSTh.R- i ' BOTTlvN \NORR- v / \ HOI'IFN \ Luloi, ^ ) A M T L. A N D <ÁNGí;RMANLAND ' k 0 \ \ M1OLLPAD \ \A-'--------- Vj.lAlUEDALEN\ I /HÁLSINGL.AN.b 1 \ l \ 1 Suaátvullx t D A 1..UN A v“\ \ci.AsnUK* í?LANDJ X tS \ LPPI.AND T J \ VASTMANl.AND ( VÁRMLAND A f f ' y^DAIS- J Vds rtR- \laNd jv í OÖIIANDv N BOHUS-U vastcr- Jí . 1.AN jGÖTLAND ~ Vj' ^SjoeLhoim SODLR- Qoútanbur 4' M A L A N D \BU;K.tNGL I SKÁNE -Malmíi FV 4 1976 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.