Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Síða 61

Frjáls verslun - 01.04.1976, Síða 61
Félagið Svíþjóð - ísland Öflug starfsemi og vaxandi áhugi á Islandi Rætt við Olov Isaksson þjóðminjavörð, formann félagsins Um þrjátíu ára skeið hefur félagið Svíþjóð-ísland unnið margþætt starf til að kynna íslenzk málefni og íslenzka menningu í Svíþjóð. Hefur þetta verið gert með ýmsum hætti, m.a. útgáfu íslenzkra bókmennta í sænskri þýðingu, sýningum af ýmsu tagi og fyrir- lestrum, þar sem íslenzkir sérfræðingar hafa meðal annars komið fram. Formaður í fétlaginu nú er Olov Isaksson, forstöðumaður þjóðminjasafnsins í Stokkhó'Imi en í gömlum og virðulegum byggingum þess hittum við Olov að máli. # Bókaútgáfa fyrr og nú Hann tjáði okkur að hjá fé- laginu væri nú helzt á döfinni útgáfa bókar um fyrsta sænska vísindaleiðangurinn, sem farinn var til íslands. Það var árið 1857, sem leiðangur undirstjórn Nils Olson Gadde fór til íslands í jöklarannsóknir en skýrslur og frásagnir úr þeirri ferð hafa ekki birzt á prenti áður. Verð- ur bókin skreytt ýmsum mynd- um frá fyrri tímum en þeir dr. Kristján Eldjárn og dr. Sig- urður Þórarinsson hafa aðstoð- að við meðferð efnis bókarinn- ar. Framan af snerist starfsemi félagsins einkanlega um útgáfu íslenzkra bóka. Árið 1931 var gefin út bókin ,,Island-bilder frán gammal och ny tid“. „Brev om Island“ heitir bók eftir Uno von Troil, sem gefin var út tveim árum síðar og „Stock- holms Rella“ eftir Hannes Finnsson, biskup, kom út 1935. 0 Landkynningarbækui Á síðari árum hefur félagið átt góða samvinnu við útgáfu- félagið LT og gaf það út bókina „Is och eld“ árið 1971, en það er myndskreytt íslandsbók, sem þegar hefur komið út í þremur útgáfum og rúmlega 10 þúsund eintökum. Olov Isaks- son hefur samið texta og Sören Hallgren tók myndirnar. Þeir unnu síðan aðra myndábók frá íslandi, sem út kom skömmu eftir gosið í Heimaey og hefur þótt mjög aðgengileg og góð landkynningarbók fyrir ísland. 0 Sýningin Islandia Árið 1971 stóð Þjóðminja- safnið sænska að sýningu í Frá sýningunni Islandia, sem upp- haflega var haldin í þjóð- minja- safninu í Stokk- liólmi, en fór svo víða um Norður- lönd. FV 4 1976 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.