Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Page 63

Frjáls verslun - 01.04.1976, Page 63
Fyrirtækið Islandia í IHálmey: Hycjgst stofnsetja 18 keðjuverzlanir fyrir íslenzkar vörur Rætt við Svölu og Hilmar Sigurðsson íslenzk hjón í Málmey, þau Svala og Hilmar Sigurðsson, eru að athuga möguleika á að mynda keðju 18 verzlana víðsvegar um Svíþjóð, sem sérhæfðu sig í sölu á íslenzkum framleiðsluvörum, einkanlega ullar- og prjónavöru. Þau hjónin hafa þegar öðlazt verulega reynslu á þessu sviði því að þau reka nú verzlun með íslenzkar vörur í stóru vöruhúsi í miðborg Málmeyjar en verzlun sína ncfna þau Islandia. Stokkhólmi, sem nefnd var Islandia. Olof Isaksson hafði forgöngu um að sýning þessi var haldin en naut aðstoðar ýmissa annarra fagmanna, bæði sænskra og íslenzkra. Tilgang- urinn með sýningunni og smá- ritum, sem gefin voru út í til- efni af henni, var áð glæða á- huga Norðurlandabúa á íslandi. Með texta og myndum var sam- spilið milli fortíðar og nútíðar, mannsins og náttúrunnar túlk- að. Það voru aðallega sænska þjóðminjasafnið og norræni menningarmálasjóðurinn, sem lögðu fram fjármuni til þessa sýningarhalds. Á sýninguna í Stokkhólmi, sem stóð frá 14. september til 7. nóvember komu 15 þús. manns en síðan var sýningin haldin í Gauta- borg, nokkrum borgum Finn- lands, í Danmörku, Noregi og Færeyjum og loks í Norræna húsinu í Reykjavík. Alls munu rúmlega 70 þús. manns hafa skoðað sýninguna. # Vaxandi áhugi Olov Isakssom sagði, að áhugi á málefnum fslands hefði vaxið mikið undanfarin ár og eru fé- lagar í félaginu Svíþjóð-Ísland nú um 300. Annað slagið koma fyrirlesarar frá íslandi og hald- in eru myndasýningakvöld. Þá efnir félagið líka til fslands- ferða, og er nú í uppsiglingu ferð 30 mannia hóps til íslands, Færeyja og Grænlands. Þess má geta, að Olov Isaks- son kom fyrst til íslands árið 1967 og vann þá að fomleifa- uppgreftri hér með Kristjáni Eldjárn, þáverandi þjóðminja- verði. Sem forstöðumaður þjóð- minjasafnsins sænska hefur Olov átt hlut að uppgreftrin- um í miðborg Reykjavíkur, sem staðið hefur yfir nokkur undan- farin ár. Stofnun hans hefur unnið að þessari leit að bæ Ingólfs í samvinnu við Reykja- víkurborg en árið 1979 er á- formað að efna til mikillar sýn- ingar á niðurstöðum rannsókn- anna í Reykjavík og ennfremur svipaðra vísindarannsókna, sem fram hafa farið í Grænlandi og á Nýfundnalandi. Þau Svala og Hilmar sögðu að til athugunar væri að koma upp þessum keðjuverzlunum, sem síðar yrðu seldar væntan- legum rekstraraðilum, en þeir myndu samkvæmt samningi eiga viðskipti við heildverzlun þeirra hjónanna, sem flytur inn vörur frá Sambandinu og fleiri íslenzkum fyrirtækjum. í NÝRRI STÓRVERZLUN Hilmar Sigm’ðsson hefur í allmörg ár rekið heildsölufyrir- tæki í Málmey, er verzlar með fjarskiptatæki. Hann sagði að innflutningurinn frá Islandi hefði byrjað eins og hvert ann- að tómstundagaman fyrir 7-3 árum, en þá ráku þau hjónin sumarverzlun fyrir túrista í Svala Sigiurðsson í sýningardeild verzlunar sinnar og Sambands- ins á Scandinavian Fashion Week í Kaupmannaliöfn nýlega. FV 4 1976 59
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.