Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Síða 71

Frjáls verslun - 01.04.1976, Síða 71
fyrir hópferðir sínar til Ame- ríku. Um 200 sænskir blaðamenn hafa heimsótt ísland fyrir milli- göngu Steenstrup. Hann sagði, að framan af hefði það jafnvel kostað taisverða fyrirhöfn að fá blaðamenn til að taka við frí- miða til íslands og ókeypis uppihaldi. Nú vildu blaðamenn af eígin frumkvæði fara til ís- lands og borguðu fyrir sig, þó að oft væri þeim látin í té önn- ur aðstoð t.d. vegna viðtala við málsmetandi menn á íslandi. Á starfstíma sinum í Gauta- borg mun Steenstrup hafa aug- lýst ferðir Loftleiða og síðar Flugleiða fyrir um 10 milljónir sænskra króna. Áætluð sala flugfarseðla á þessu ári er 13,6 milljónir sænskra króna og verður 440 þús. krónum varið til auglýsinga. SKRIFSTOFAN í STOKK- HÓLMI Af beinni sölu farmiða í Sví- þjóð og Finnlandi fara 67— 69% fram í gegnum skrifstofu Flugleiða í StO'kkhólmi. Sví- þjóð er skipt í tvö sölusvæði milli skrifstofanna í Gautaborg og Stokkhólmi. Á landabréfi í skrifstofu Ólafs Friðfinnssonar hjá Flugleiðum í Stokkhólmi má telja yfir 60 merki fyrir söluumboð félagsins vítt og breitt um alla Svíþjóð. Þetta eru ferðaskrifstofur, sem full- trúar aðalskrifstofanna heim- sækja reglulega og sagði Ólaf- ur, að slíkar ferðir tækju kannski vikutíma, þegar farið væri norður í land. I lok marzmánaðar lágu fyrir 9100 farpantanir fyrir sumarið með Flugleiðum frá Stokkhólmi og þar af rúmlega 8000 til ís- lands en um 1000 til Banda- ríkjanna. í íslandsferðunum munar mest um þátttakendur á ráðstefnum og hópferðir ferða- skrifstofa. Fjögur ferðamála- fyrirtæki skipuleggja ferðir til íslands, sem síðan eru boðnar til sölu hjá fjöldanum öllum af ferðaskrifstofum. Kvað Ólafur merkilega mikla þátttöku hafa verið í helgarferðum til íslands í vetur og einnig væri fyrirsjá- anlegt, að fyrirtæki myndu sækjast eftir að halda sölu- mannafundi á íslandi en þar er um nokkurs konar viðurkenn- ingarferðir að ræða fyrir dug- andi sölufólk. Sænsk fyrirtæki gera mikið af slíku og hafa gjarnan farið að vetrarlagi til Noregs eða annarra nágranna- landa. Hinn 9. maí n.k. munu 160 sölu- og umboðsmenn fyrir Radiola-fyrirtækið koma til viku dvalar á íslandi í anda þessa fyrirkomulags. Ameríkuferðir eru líka í boði fyrir ferðamannahópa. Hafa svonefndar „Leifs Eiríkssonar- ferðir“ notið mikilla vinsælda í Svíþjóð en það eru skipulagðar hópferðir um Bandaríkin í tengslum við ferðir Flugleiða. í sumar verða þrjár ferðir í viku milli íslands og Stokk- hólms með viðkomu í Osló, á sunnudögum, mánudögum og föstudögum. kAUPlM Verzlunin Nonni & Bubbi, HRINGBRAUT 92, SÍMI 92-1580, KEFLAVÍK. FlSk TIL Hefur ávallt fyrir- liggjandi: • Kjöt- og kjötvörur. VERklJIMAR • Nýlenduvörur. • Búsáhöld. • Hreinlætisvörur. • Rafmagnsvörur. Röst h.f. IIR4NNARGÖTU 5-7, KEFLAVÍK. SÍMAR: 92-1588, 1589. Leggur scrstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu á öllum nauðsynjum til skipa og báta. FV 4 1976 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.