Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Side 81

Frjáls verslun - 01.04.1976, Side 81
Plastgerð Suðurnesja: Framleiða mótað plast og einnig inn í motauppslætti Plastgerð Suðurnesja Ytri- Njarðvíkum var stofnuð 1964. Núverandi eigend’ur, Járniðn- aðar og pípulagningarverktakar Keflavíkur, cignuðust fyrirtæk- ið 1968 og hafa rekið það síðan. Þcgar blaðamaður FV átti leið þar um fyrir skömmu var haft samband við Hauk Ingason, framkvæmdastjóra og hann inntur frétta af framleiðslunni. Haukur sagði, að þeir fram- leiddu frauðplasteinangrunar- plötur. Hefði fyrirtækið það fram yfir aðra í þessum iðnaði að þeir framleiddu mótað plast, sem mikið væri notað i loft og einnig inn í mótauppslætti, áð- ur en steypt væri. Þetta gerir menn ekki eins háða veðurfari á vetrum, því ekki væri hægt að einangra í frosti. Einnig er gífurlegur verðmismunur að láta smiðina setja plastið í upp- sláttinn, fremur en ef múrar- arnir einangra eftir á. Fyrir fjórum árum munaði það verði einangruniarinnar í sparnaði, en vegna olíuhækkananna hækk- aði framleiðsluverðið, en samt er mikill munur ennþá. Breið- f jörð framleiðir tengi miðað við þá þykkt, sem einangrunin segir til um, en tengið kemur í stað- inn fyrir vírana í mótauppslætt- inum. Tengið er síðan brotið og brotnar það fyrir innan plastið og skapast þá ekki leiðni. Algengast er þó að nota mót- að plast í loft, eins og fyrr segir. — Við skerum það þannig að fólk getur notað það sem eina heild á milli sperrubandanna sagði Haukur. — Það er orðin undantekning ef plastið er tek- ið upp á gamla mátann. — Okkar markaðssvæði má segja að skiptist jafnt á milli Suðurnesjanna og Stór-Reykja- víkursvæðisins, en í Reykjavik erum við með söluumboð; Iðn- verk hf. Aðspurður um ferskfiskkassa- framleiðsluna sagði Haukur að vélasamstæðan hefði verið göll- uð og þeir því orðið að hætta með þá. — Við stöndum í mála- ferlum við brezka fyrirtækið sem framleiddi vélarnar og eru kröfurnar upp á 38 milljónir. Fyrir þessa framleiðslu byggð- um við sérstaklega hannað hús og lögðum í aðrar fjárfestingar, sem síðan stendur ónotað. — Þeir sem flytja út fersk- fiskinn verða nú að kaupa vax- borna kassa frá Sviþjóð sem við síðan skerum plastið í, sagði Haukur. Um framtíðina sagði Haukur, að þeir hefðu áhuga á að halda áfram með kassaframleiðsluna, ef úr rættist með vélina. Einnig væru þeir með ýmsar hugmyndir til að mæta sam- drætti ef hann léti á sér kræla innan byggingariðnaðarins. Hver er fram.[eibanclinn? FlettÍd upp í „ÍSLENZK FYRIRTÆKI" og finnib svarið FV 4 1976 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.