Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Qupperneq 89

Frjáls verslun - 01.04.1976, Qupperneq 89
fylgt nokkuð vel eftir með gerð gangstétta. BYGGINGAFRAMKVÆMDIR Alfreð sagði, að nýbúið væri að úthluta 80 einbýlishúsalóð- um í nýju ibúðarhverfi og er byrjað á um 90% þeirra. íbúð- arskortur er samnefnari allra sveitarfélaga og hefur verið stöðnun í byggingum þar til fyrir 3 árum að skriður komst á. Hreppsnefndin hefur ekki viljað taka upp gatnagerðar- gjöld og er það því aukin byrði fyrir sveitarfélagið, en árangur er að koma í Ijós, þar sem að- komufólk er að byrja að byggja hérna vegna þess. Einnig nýtur sveitarfélagið ekki góðs af þeirri miklu at- vinnu hér í Sandgerði, því hér hafa svo margir atvinnu sem ekki eru búsettir hér. En það er greinilegt að fólk sér að það er orðið arðbærara að fjárfesta hér í íbúðarbyggingum, með til- komu bættrar aðstöðu við höfn- ina og eins gatnagerðarinnar. Þá spilar vegurinn milli Kefla- víkur og Sandgerðis líka inn í eftir að hann var malbikaður. FYRIRMYNDAR SLÖKKVI- LIÐ Við höfum hér í Sandgerði fyrirmyndar slökkvilið sem við erum stoltir af enda stjórnað af einum af undirforingjum „Patt- ons“. Við erum að byggja slökkvi- og björgunarstöð, sem fyrirhugað er að taka í notkun seinna á þessu ári. Þetta er mikið hús um 2000 m3 (björg- unarstöðin 1430 m3) og er búið að vera 3 ár í smíðum. Kostnað- ur er áætlaður 9,7 millj. tilbúið undir tréverk, en ætti að vera um 18 millj. samkvæmt bygg- ingarvisitölu. Ástæðan fyrir þessum mismun er sú að slökkviliðið og Slysavarnarfé- lagið Sigurvon hafa byggt húsið í sjálfboðaliðsvinnu. Einnig erum við búnir að vera með í undirbúningi í- þróttahúss, en teikningarnar voru tilbúnar 1972. Nú eru út- boðsgögn tilbúin en þá vantar heimild frá ríkinu til að hefja framkvæmdir. Nú fer öll leik- fimikennsla skólanna fram í samkomuhúsi staðarins, en við lögðum það niður sem slíkt. Það er alls kostar ófullnægj- andi, því þar verðum við að hafa alla félagsstarfsemi einnig til húsa, sagði Alfreð að lokum. FV 4 1976 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.