Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Side 94

Frjáls verslun - 01.04.1976, Side 94
Vélar og verkfæri hf. AUGLÝSING SANDVIK i fimmtíu ár á Islandi í mars síðastliðnum voru 50 ár síðan Guðmundur Jónsson, stofnandi járnvöruverslunar- innar í Brynju í Reykjavík, fékk einkaumboð fyrir SAND- VIK handverkfæri á íslandi. Síðar seldi hann verslunina Brynju og stofnsetti árið 1942 fyrirtækið Vélar og verkfæri hf., sem síðan hefur séð um heildsöludreifingu á SANDVIK handsögum og öðrum SAND- VIK handverkfærum. SANDVIK fyrirtækið hóf göngu sína árið 1862 i Sandvik í Svíþjóð. Fyrstu árin voru einkum framleiddar stálplötur, stálstangir og stálþræðir. Síðan hófst árið 1888 framleiðsla á handsögum og nú eru fram- leiddar ýmsar gerðir handverk- færa hjá fyrirtækinu. Nú eru starfandi margar SANDVIK verksmiðjur í Sví- þjóð og dótturfyrirtæki í 35 löndum. Starfsmannafjöldi er um það bil 27 þúsund manns, og starfar nær helmingur utar. Svíþjóðar. Sandvik handverkfæri hafa fyrir löngu áunnið sér markað á íslandi og verið vel tekið vegna vörugæða. Má fá SAND- VIK handverkfæri í öllum helstu járnvöruverslunum landsins. Framkvæmdastjóri hjá fyrir- tækinu Vélar og verkfæri, um- boðsaðila SANDVIK er Sveinn Haukur Björnsson. Brek hf. BRIO Brio Toy AB var stofnað 1884 af nokkrum bræðrum í sænska smábæn'um Osby í Suður-Svi- þjóð, en nafnið Brio þýðir Brodrene Ivorson Osby. Brio framleiðir leikföng úr tré, sem hafa fengið viðurkenn- ingu um allan heim. Leikföngin eru mjög þroskandi og mjög við hæfi barna. Um 550 manns starfa hjá fyrirtækinu. Innflutningur Brio leikfanga Þroskandi leikföng til íslands hófst árið 1972 en umboðs- og heildverslunin Brek hf. Laugavegi 18 a Reykjavík er umboðsaðili sænska fyrir- tækisins hér. Brio leikföng hafa notið mjög mikillar viðurkenningar hér á landi, sem sést best á því að lík- lega er ekkert barnaheimili eða leikskóli á öllu landinu, sem ekki hefur Brio leikföng. , 1. ; 1 j%Muvtiuiísþúiiur Wrjjí'ilsrur vuvzzlutntr IXý aðferð isem skilar árangri 90 FV 4 1976
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.