Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Side 96

Frjáls verslun - 01.04.1976, Side 96
AUGLÝSING Evrópuviftskipti hf.: BREVTIR GÖMLl HIÍSI í IMYTT Evrópuviðskipti hf. Tryggva- götu 4, Reykjavík, sem hóf starfsemi sína árið 1972 hefur umboð fyrir nokkur sænsk fyr- irtæki m.a. Gránges Alumini- um, Weland og Söner, Halle- plast Besan og Perforeradplát. Evrópuviðskipti hf. er eingöngu umboðsaðili sænsku fyrirtækj- anna en ekki innflytjandi var- anna. GRÁNGES ALUMINIUM er hluti af Gránges samsteypunni, sem stofnuð var árið 1896, en hún er með stærstu fyrirtækj- um í Svíþjóð. Framleiðsluvörur Gránges Aluminium er ál, allt frá hráum ál upp í fullunna vöru. Evrópuviðskipti hf. er um- boðsaðili fyrir álplötur frá fyr- irtækinu, aðallega álþakplötur og veggklæðningar með inn- brenndu lakki, en í utanhúss- veggklæðninguna eru eingöngu notuð lakktegundin P.V.F. 2, sem þolir mjög vel alls konar kemiskar lofttegundir og sólar- geisla. Þess má geta, að 'lökkun ál- platanna bæði á veggjum og þökum er ekki varnarhúð, held- ur fyrst og fremst fagurfræði- legt atriði, vegna þess að álið tærist ekki þó það sé óvarið og á því sérstaklega vel við ís- lenska veðráttu. Girðingar, girðingastaurar og net, úr áli fyrir iðnað og opin- berar byggingar s.s. skóla frá Gránges Aluminium er ný vara á boðstólum, sem Evrópuvið- skipti hf. er umboðsaðili fyrir. Einnig hefur fyrirtækið um- boð fyrir plötur til að klæða loft og veggi innanhúss og gluggasnið (prófílar) úr áli fyr- ir opinberar byggingar og versl- anir. Allar þessar vörur eru frá Gránges Aluminium. Þá er Evrópuviðskipti hf. um- boðsaðili fyrir ryðfrítt stál, kopar, eir og messingvörur til iðnaðar frá sama fyrirtæki. WELAND OG SÖNER fram- leiðir ristar úr galvaniseruðu stáli og hringstiga úr málmum bæði til iðnaðar- og íbúðarhús- næðis. M.a. hafa hringstigarnir og ristarnar verið notaðar í stöðvarhúsið við Kröflu. HALLEPLAST framleiðir trefjaplastplötur til notkunar með þakplötum í stað glugga, en þær hleypa 85% ljósmagns í gegnum sig. Þessar plötur hafa verið mikið notaðar hér á landi. BESAN framleiðir sjálfvirk- an búnað fyrir hurðir m.a. bíl- skúrs og útihurðir og annað sænskt fyrirtæki PERFORE- RADPLÁT framleiðir plötur úr ýmsum málmtegundum, gatað- ar fyrir margs konar iðnaðar- framleiðslu. Evrópuviðskipti hf. er umboðsaðili allra þessara fyrirtækja. Markaðsþáttur FRJÁLSRAR VERSLUNAR kynnir vörur og vörumerki. Birtir ítarlegar, áreiðanlegar og tæknilegar upplýsingar, sem gefa kaupendum meiri valkosti. Markaðsþáttur FRJÁLSRAR VERSLUNAR — ný aðferð, sem skilar árangri. IRJÁLS VERZLUN — kynningardeild — Laugavegi 178. 92 FV 4 1976
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.