Frjáls verslun - 01.04.1976, Side 96
AUGLÝSING
Evrópuviftskipti hf.:
BREVTIR
GÖMLl HIÍSI í IMYTT
Evrópuviðskipti hf. Tryggva-
götu 4, Reykjavík, sem hóf
starfsemi sína árið 1972 hefur
umboð fyrir nokkur sænsk fyr-
irtæki m.a. Gránges Alumini-
um, Weland og Söner, Halle-
plast Besan og Perforeradplát.
Evrópuviðskipti hf. er eingöngu
umboðsaðili sænsku fyrirtækj-
anna en ekki innflytjandi var-
anna.
GRÁNGES ALUMINIUM er
hluti af Gránges samsteypunni,
sem stofnuð var árið 1896, en
hún er með stærstu fyrirtækj-
um í Svíþjóð. Framleiðsluvörur
Gránges Aluminium er ál, allt
frá hráum ál upp í fullunna
vöru.
Evrópuviðskipti hf. er um-
boðsaðili fyrir álplötur frá fyr-
irtækinu, aðallega álþakplötur
og veggklæðningar með inn-
brenndu lakki, en í utanhúss-
veggklæðninguna eru eingöngu
notuð lakktegundin P.V.F. 2,
sem þolir mjög vel alls konar
kemiskar lofttegundir og sólar-
geisla.
Þess má geta, að 'lökkun ál-
platanna bæði á veggjum og
þökum er ekki varnarhúð, held-
ur fyrst og fremst fagurfræði-
legt atriði, vegna þess að álið
tærist ekki þó það sé óvarið og
á því sérstaklega vel við ís-
lenska veðráttu.
Girðingar, girðingastaurar og
net, úr áli fyrir iðnað og opin-
berar byggingar s.s. skóla frá
Gránges Aluminium er ný vara
á boðstólum, sem Evrópuvið-
skipti hf. er umboðsaðili fyrir.
Einnig hefur fyrirtækið um-
boð fyrir plötur til að klæða
loft og veggi innanhúss og
gluggasnið (prófílar) úr áli fyr-
ir opinberar byggingar og versl-
anir. Allar þessar vörur eru frá
Gránges Aluminium.
Þá er Evrópuviðskipti hf. um-
boðsaðili fyrir ryðfrítt stál,
kopar, eir og messingvörur til
iðnaðar frá sama fyrirtæki.
WELAND OG SÖNER fram-
leiðir ristar úr galvaniseruðu
stáli og hringstiga úr málmum
bæði til iðnaðar- og íbúðarhús-
næðis. M.a. hafa hringstigarnir
og ristarnar verið notaðar í
stöðvarhúsið við Kröflu.
HALLEPLAST framleiðir
trefjaplastplötur til notkunar
með þakplötum í stað glugga,
en þær hleypa 85% ljósmagns
í gegnum sig. Þessar plötur
hafa verið mikið notaðar hér á
landi.
BESAN framleiðir sjálfvirk-
an búnað fyrir hurðir m.a. bíl-
skúrs og útihurðir og annað
sænskt fyrirtæki PERFORE-
RADPLÁT framleiðir plötur úr
ýmsum málmtegundum, gatað-
ar fyrir margs konar iðnaðar-
framleiðslu. Evrópuviðskipti hf.
er umboðsaðili allra þessara
fyrirtækja.
Markaðsþáttur FRJÁLSRAR VERSLUNAR kynnir vörur og vörumerki.
Birtir ítarlegar, áreiðanlegar og tæknilegar upplýsingar, sem gefa kaupendum
meiri valkosti.
Markaðsþáttur FRJÁLSRAR VERSLUNAR — ný aðferð, sem skilar árangri.
IRJÁLS VERZLUN — kynningardeild — Laugavegi 178.
92
FV 4 1976