Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Qupperneq 98

Frjáls verslun - 01.04.1976, Qupperneq 98
AUGLÝSING Johan Rönning hf.: Getum við flutt innlenda orku til meginlandsins? Já, tæknilega er þctta mögu- legt því að árið 1954 var fyrst flutt raforka mcð háspenntum jafnstraum frá Svíþjóð til Got- lands. Það var sænska rafmagnsfyr- irtækið ASEA sem hafði um margra ára skeið unnið að rann- sóknum og tilraunum á sviði orkuflutnings sem gerði slíkan flutning á orku að veruleika. Og þessi tækni ASEA hefur verið notuð víða um heim, með- al annars í Evrópu, Ameríku og Japan. Orkuflutningur með há- spenntum jafnstraum er notað- ur þegar flytja þarf raforku miklar vegalengdir jafnt yfir land sem sjó. Mesta vegalengd sem slíkir orkuflutningar hafa verið gerðir með þessari tækni eru 1700 km og samanlagt afl yfir 6000 MW, en það samsvar- ar orku frá 30 Búrfellsstöðvum. Við getum því auðveldlega flutt raforku frá íslandi til Skotlands með því að nota tækni ASEA, en hinsvegar ber okkur fslendingum að nýta okkar eigin orku hér heima, því með því sköpum við mest verðmæti bæði gagnvart inn- lendum markaði sem og út- flutningi. 44000 STARFSMENN ASEA er stærsti raftækja- framleiðandi á Norðurlöndum og eitt af 10 stærstu fyrirtækj- um sinnar tegundar íheiminum. Fyrirtækið var stofnað af E. Fredholm árið 1883 þá undir nafninu Elektriska AB. Fyrir- tækið var stofnað til þess að vís- indamaðurinn J. Wennereröm gæti notfært sér það til að fram- leiða uppfinningar sínar á raföl- um og einkaleyfi á 3-fasa tækn- inni. Árið 1890 var nafni fyrirtæk- isins breytt í ASEA og tveim árum síðar flutti það starfsemi sína frá Arboga til Vásteras en þar eru nú aðalstöðvar þess, og þar fer svo til mest af fram- leiðslunni fram. Dótturfyrir- tæki og umboðsfyrirtæki ASEA eru nú starfandi í flestum löndum heims. Starfsmenn ASEA á síðasta ári voru tæp- lega 44000 þar af rúmlega 8000 utan Svíþjóðar. Johan Rönning hf. er um- boðsaðili ASEA á fslandi. í verksmiðjum fyrirtækisins eru m.a. framleiddir rafmótor- ar og rafalar, rafmagnsspenn- ar, aflrofar, rafmagnsjárnbraut- ir, sporvagnar, lyftikranar, raf- búnaður fyrir skip, lyftur og margt fleira. Johan Rönning hf. selur aðal- lega alls konar rafbúnað og tæki til rafveitna, iðnaðar, land- búnaðar og skipasmíðastöðvar. Meirihluti allra rafmótora, sem seldir hafa verið á íslandi eru frá ASEA. ASEA notar árlega mikið fjármagn til tilrauna og rann- sókna enda hafa þeir verið leið- andi á sínu sviði í heiminum með tækninýjungar, og fyrir utan orkuflutninig má meðal annars nefna framleiðslu þeirra á iðnaðardemöntum, vélar, er framleiða sérstakar stálblöndur við háan þrýsting og hita, eins eru þeir framarlega í kjarn- orkurannsóknum og hafa byggt mörg kjarnorkuver. HVAÐ HEFUR ASEA GERT A ÍSLANDI? Fyrsta virkjunin fyrir Reykjavíkursvæðið var Elliða- árstöðin. Árið 1921 voru teknir í notkun fyrstu raflarnir frá sænska fyrirtækinu Elektro- mekano, sem nú er hluti af ASEA. Árið 1933 var bætt við einni vél í Elliðaárstöðina frá danska fyrirtækinu Titan sem er dótt- urfyrirtæki ASEA. Árið 1937 voru teknar í notk- un tvær vélar í Ljósafossraf- stöðinni við Sog og síðan 1959- 60 allar vélar í Steingrímsstöð. Ein vél frá ASEA var sett í rafstöðina við írafoss, og skömmu eftir stríð afgreiðir ASEA allan rafbúnað fyrir Andakílsárvirkjun og 1964 all- an rafbúnað í Laxárvirkjun II. Einnig hefur ASEA afgreitt hluta af rafbúnaði í virkjanir við Mjólká og Lagai’foss. 220 kw tengivirki við Geit- háls og Búrfell var stækkað og nú síðast 1974 var tekinn í notk- un rafbúnaður í 130 kw að- veitustöð Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Einnig er allur tækjabúnaður í nýju spenni- stöðinni við Korpu frá ASEA og eru framkvæmdir þar á loka- stigi. Allar spennistöðvar, sem byggðar verða í tengslum við byggðalínu frá Reykjavík til Akureyrar verða frá ASEA og sömuleiðis háspennutæki í Kröfluvirkjun ásamt öllum tækjabúnaði í Skeiðfossvirkjun við Siglufjörð. Af þessu má sjá að þetta sænska fyrirtæki hefur verið með í uppbyggingu íslensks raf- orkuiðnaðar frá byrjun. Orkan er eina náttúruauð- lindin sem við höfum ekki enn fullnýtt. Af raforku er aðeins virkjað um 8% af virkjanlegri orku. Því ber okkur að nýta þessa auðlind sem mest því að það verður vegna hennar sem hægt er að skaoa atvinnu fyrir óbornar kynslóðir. 94 FV 4 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.