Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Síða 104

Frjáls verslun - 01.04.1976, Síða 104
Skyldi íslendingurinn bjóða næsta ár? Vér íslendingar höfum lengi þurft aö sækja fundi og ráðstefnur erlendis. Safnaö fróöleik, haft áhrif á fjölþjóölega stefnumótun og kynnst ólikum viðhorfum starfsbræðra. Eybúanum er nauðsyn aö rjúfa einangrun sína. Þvi munum vér enn sem hingað til halda utan á fundi, námskeið og ráðstefnur. Gestrisni er íslensk hefð. Oss er nautn að gera vel viö gesti. Þó höfum vér löngum hikaö við að sýna erlendum starfsbræðrum þá kurteisi að bjóða þeim hingað til fundar- halds. "Hingað er svo dýrt aö fara” sögðu menn, og ”hér vantar allt sem til þarf.” Já og ”... skyldi þeim ekki finnast kalt?" Þannig var þaö. Nú eru aðrir timar. Áhugi fyrir Islandi fer vaxandi og hann er sjálfsagt að rækta. Gömlu vandamálin eru úr sögunni. Veðrið er það sama, en skyldi það hafa notið sannmælis? Höfuðborgin hefur nú ein fimm hótel með ágæta sali og aöstöðu alla til fundarhalda. Fyrir norðan og austan eru einnig góð gistihús i sérstæöu umhverfi, fjarri ys og þys borganna. Flugleiöir bjóða nú sérstök kjör þeim hópum, sem hingaö vilja koma og halda þing. Gildir þaö jafnt um ferðir til Islands og innanlands. Hafa þessir menn nokkurn tima setið undirnefndarfund i heitum potti úti í rigningu eða frosti? Æ sér gjöf til gjalda.segir i gamalli bók. Sá sem þiggur boð skal sjálfur bjóða siðar. Þegar yður þóknast eru starfsmenn Flugleiða reiðubúnir að aðstoða við undirbúning. Vér Islendingar höfum aldrei haft meira að bjóða i þessum efnum en einmitt nú. LOFTLEIDIR FLUGFELAG ÍSLANDS Félög sem sjá um föst tengsl við umheiminn CHAIRMAN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.